Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 3
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1934 113 Brandháfur. Nýir gestir. í 3. árg. Náttúrufræðingsins gat eg stuttlega um nokkura fá- séða eða áður óþekkta fiska hér. Síðan hafa 3 áður óþekkt dýr hér bætzt við, og skal þeirra getið hér stuttlega, í sömu röð og þau hafa sýnt sig. Er þá fyrst að nefna háfisk einn, sem á íslenzku mætti nefna brandháf (Notidanus (eða Hexanchus) griseus Gm.). Hann rak á Kvískerjafjöru í Öræfum í síðastl. desbr. (1933), og var hirtur og fleginn af hr. Sigurði Björnssyni á Kvískerjum og skrápurinn síðar gefinn safni Náttúrufræðisfélagsins, en því miður er ekki auðið að setja hann upp til sýnis að svo stöddu, sökum þess, hve stór fiskurinn er; lengdin var ca. 3 m, en getur orðið ca. 5 m eða meira. Af þessu má sjá, að hér er um all-stóran háfisk að ræða, og hann auðkennir sig frá öðrum háfiskum í því, að hann hefir 6 tálknaop hvorum megin, þar sem flestir aðrir (og allir vorir) há- fiskar hafa aðeins 5.1) Hann er trjónustuttur, með langan sporð og aðeins 1 bakugga (yfir gotraufinni), hornlausan. Tennurnar eru miðlungs-stórar, margtindaðar. Fiskur þessi á heima í Miðjarðarhafi og Atlantshafi, norður undir Bretlandseyjar, þar sem hann sést við og við. Að hann hefir sýnt sig hér, stendur að líkindum í sambandi við óvenju háan sjávarhita hér norður frá. Þó má geta þess, að í þýzka fiski- tímaritinu Fischerbote, 24. h., 1927, er þess getið, að þessi fiskur hafi fengist við Island („unter Island“) á þýzkum togara í lok nóvember 1920, og vegið 220 pd., en ekkert nánara er um það 1) í Fiskunum stendur á bls. 67, að opin séu sjaldan 4 eða 7, en á að vera 6 eða 7. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.