Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 32
142 NÁTTÚRUFR. Þverskurður af lössjarðvegi frá Rheinpfalz. Dýpt frd yfirborði C a o Mg O Ks O Pi Oa M2 Humus C Oa Ha O P H A. 0—15 cm. 3,93 1,53 0,33 0,14 0,14 0,65 2,68 b i 05° 1,86 7,6 A2 25-35 — 4,09 1,64 0,43 0,12 0,08 0,96 2,57 1,86 7,7 A3 45-50 — 9,79 1,74 0,29 0,11 0,09 1,03 7,16 2,18 7,9 Löss90-100 - 18,38 2,86 0,15 0,09 0,04 0,36 5,38 0,98 7,9 Kornstærð ýmissa erl. lösstegunda í °/0 eftir stærð í m.m. Staður > 02 0.2-006 0 05 0 02 0.02- 0.002 0.002 > Löss frá Reinpf. 90 — 100 cm. . Löss frá Heíligenst. b. Wien . Löss frá Hajós i Ungverjal . . Löss frá SV. Grænlandi .... 6,0 1,1 2.4 1.5 22,5 33.3 25.4 48,1 38,6 45,5 45,4 40,9 32,2 10,7 15,6 7,9 9,4 11,0 1,6 (Önnur skifting) > 1 1-0.25 0,25-0,01 -0,005 0,0015 0,0015 > Löss frá Woronesch Rússl. . . 0,01 0,82 23,85 42,38 8,72 22,35 nr. 11 meS pH 6,54. Mesti mismunur á gildi pH er rúmlega 1 og innbyrðismismunur sýnishornanna úr Vaglaskógi er vart meiri en meðal hinna, sem tekin hafa verið á ýmsum stöðum. 4 sýnishorn- in eru basisk, 9 þeirra svo að segja óvirk (neutral) (frá pH 6,85 til pH 7,15) og 6 eru lítið, eitt súr. Að meðaltali mun íslenzk fok- jörð vera nálægt því að vera óvirk, því að fleiri rannsóknir hafa bent í sömu átt. I 1 mol. kaliumkloridupplausn breytist gildi pH fremur lít- ið í samanburði við ýmsan erlendan jarðveg. Bendir það á, að „viðspyrnuafl“ (Pufferwirkung) jarðvegsins sé allmikið eins og þær tvær „titreringar" sýna, sem gerðar voru á nr. 13 og 16. Viðspyrnuafl eða viðspyrna er sá máttur nefndur, sem upplausnir eða efni hafa til þess að hindra að sýrumagnið (aktuel Aziditát) breytist, þótt sýrubreytandi efni bætist við. Hverjar geta verið orsakir þess, að jarðvegurinn er næstum óvirkur, og hvers vegna er viðspyrnan svona mikil? Þessu er ómögulegt að svara fullnægjandi án frekari rannsókna, en við leyfum okkur að koma með nokkrar tilgátur. Fyrst verður þó að taka það fram, að það, sem eðlilega ræður sýrumagni jarðvegs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.