Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 32

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 32
142 NÁTTÚRUFR. Þverskurður af lössjarðvegi frá Rheinpfalz. Dýpt frd yfirborði C a o Mg O Ks O Pi Oa M2 Humus C Oa Ha O P H A. 0—15 cm. 3,93 1,53 0,33 0,14 0,14 0,65 2,68 b i 05° 1,86 7,6 A2 25-35 — 4,09 1,64 0,43 0,12 0,08 0,96 2,57 1,86 7,7 A3 45-50 — 9,79 1,74 0,29 0,11 0,09 1,03 7,16 2,18 7,9 Löss90-100 - 18,38 2,86 0,15 0,09 0,04 0,36 5,38 0,98 7,9 Kornstærð ýmissa erl. lösstegunda í °/0 eftir stærð í m.m. Staður > 02 0.2-006 0 05 0 02 0.02- 0.002 0.002 > Löss frá Reinpf. 90 — 100 cm. . Löss frá Heíligenst. b. Wien . Löss frá Hajós i Ungverjal . . Löss frá SV. Grænlandi .... 6,0 1,1 2.4 1.5 22,5 33.3 25.4 48,1 38,6 45,5 45,4 40,9 32,2 10,7 15,6 7,9 9,4 11,0 1,6 (Önnur skifting) > 1 1-0.25 0,25-0,01 -0,005 0,0015 0,0015 > Löss frá Woronesch Rússl. . . 0,01 0,82 23,85 42,38 8,72 22,35 nr. 11 meS pH 6,54. Mesti mismunur á gildi pH er rúmlega 1 og innbyrðismismunur sýnishornanna úr Vaglaskógi er vart meiri en meðal hinna, sem tekin hafa verið á ýmsum stöðum. 4 sýnishorn- in eru basisk, 9 þeirra svo að segja óvirk (neutral) (frá pH 6,85 til pH 7,15) og 6 eru lítið, eitt súr. Að meðaltali mun íslenzk fok- jörð vera nálægt því að vera óvirk, því að fleiri rannsóknir hafa bent í sömu átt. I 1 mol. kaliumkloridupplausn breytist gildi pH fremur lít- ið í samanburði við ýmsan erlendan jarðveg. Bendir það á, að „viðspyrnuafl“ (Pufferwirkung) jarðvegsins sé allmikið eins og þær tvær „titreringar" sýna, sem gerðar voru á nr. 13 og 16. Viðspyrnuafl eða viðspyrna er sá máttur nefndur, sem upplausnir eða efni hafa til þess að hindra að sýrumagnið (aktuel Aziditát) breytist, þótt sýrubreytandi efni bætist við. Hverjar geta verið orsakir þess, að jarðvegurinn er næstum óvirkur, og hvers vegna er viðspyrnan svona mikil? Þessu er ómögulegt að svara fullnægjandi án frekari rannsókna, en við leyfum okkur að koma með nokkrar tilgátur. Fyrst verður þó að taka það fram, að það, sem eðlilega ræður sýrumagni jarðvegs-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.