Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 48
158 NÁTTÚRUFR. Reykjavík, 1918 og 1920. í annað skiptið í maísmjöli frá Norð- ur-Ameríku. 3. ættkvísl. Callidium. Fabr. Frambolur og þakvængir með málmgljáa. Þriðji liður fálmara aldrei helmingi lengri en f jórði liður. Tvær tegundir hafa fundizt hér á landi af þessari ættkvísl, þær má aðgreina þannig: A. Frambolur með sama lit og þakvængir. C. violaceum. B. Frambolur með öðrum lit en þakvængir. C. variabile. Blábukkur. (C. violaceum Linn.). Allur líkaminn með svipuð- um lit, fjólublár. Þó tíðum mismunandi dökkur. Flatvaxinn með grófgerðum holum á frambol og þakvængjum. Lengd 11—14 mm. — Lirfan í barrtrjám. Þessi fallegi og auðkennilegi trjábukkur hefir oft á síðari árum fundizt lifandi í húsum í Reykjavík, og einu sinni náðst á Þingeyri við Dýrafjörð. Beykibukkur. C. variabile Linn. (testaceum Fabr.). Mjög breytileg tegund um stærð og útlit. Höfuð og fremsti frambolsliður gulrauður að meira eða minna leyti. Þakvængir bláir. Fyrsti fram- bolsliðúr alsettur smáholum. Á honum miðjum eru þrjár gljáandi bungur. Gulrauði liturinn venjulega yfirgnæfandi á fálmurum og fótum, þó eru minnstu liðir fálmaranna og lærin að mestu leyti dökk. — Lengd 8—15 mm. Lirfan er í beyki o. fl. trjátegundum. Fundin tvisvar í Reykjavík, 28. ágúst 1927 og 4. júlí 1983. 4. ættkvísl. Monochamus Latr. Fálmarar lítið eitt lengri (kvendýr) eða miklu lengri (karldýr) en bolurinn. Innsti liður fálmara greinilega styttri en þriðji liður Frambolur með horn á hvorri hlið. Ytri brúnir þakvængja nær samhliða á kvend., en á karld. fara vængirnir venjulega mjókkandi eftir því, sem nær dregur vængbroddunum. Ein tegund fundin hér á landi. Svartbukkur. (Monochamus sútor Linn). Svartur að lit. Þak- vængir með óreglulegum gulhærðum blettum hér og hvar, sem smækka og fjölga nær vængbroddunum. Þakvængir grófholóttir framantil, en smáholóttir er nær dregur vængbroddunum. Lengd 16—24 mm. — Lirfan er í barrtrjám. Fundin lifandi í Reykjavík 8. júlí 1916. 5. ættkvísl. Acanthócínus Steph. (Astynomus Steph.). Fálmarar ákaflega langir. Á kvendýrinu 2 sinnum og karldýrinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.