Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUPR. 147 jarðvegurinn syðst í Byrginu er dálítið grófari heldur en þegar utar dregur. Byrgið er girt háum hömrum á 3 vegu, en er opið til norðurs. Norður af Byrginu er skammt til sjávar, Svo að það jarðfok, sem aðallega myndar jarðveginn, hlýtur að koma úr hin- um áttunum, einkum þó að sunnan. Og samkvæmt því, sem áður er sagt, ættu stærstu kornin þá fyrst að falla úr loftinu, þegar þau koma í skjól hamraveggjanna. Nú eru eðlilega 2 sýnishorn engin sönnun fyrir því, að jarðveg- urinn sé grófari sunnar í Byrginu heldur en norðar. En þessi 2 sýnishorn, ásamt þeim úr Vaglaskógi, gefa þó góða bendingu um fokjörð á íslandi. Það er ekki óhugsandi, heldur einnig sennilegt, að meðaltal alls íslenzks fokjarðvegs hafi lítið eitt lægra innihald stórra korna og aðeins meira af fínum kornum en meðaltal þessara 15 sýnis- horna gefur til kynna. Því að hér á meðal eru nr. 15 og nr. 16, sem virðast óvenju sendin. En þótt hlutfallið raskist eitthvað, þá verður það tæplega svo mikið, að það skipti neinu máli. Á síðustu árum hefir sú skoðun rutt sér til rúms, að skipta kornstærð jarðvegstegundanna í tvo hluta. Það sem er yfir 0,01 mm að þvermáli er álitið vera einskonar „beinagrind" jarðarinn- ar, en það sem er undir þessari stærð er nokkurskonar „hold“. Því við þessa stærð skiptir alveg um eiginleika kornanna. „Grófmold- in“ hefir ýmsa eðliseiginleika í för með sér, en „fínmoldin“ bæði efna- og aðra eðliseiginleika, sem verða því greinilegri og meira áberandi, því minni sem kornstærðin verður. Og magn fínmoldar- innar þarf ekki að aukast nema örlítið til þess að jarðvegurinn gerbreytist. Eins og sést á töflunni er magn þeirra korna, sem er undir 0,01 mm, ekki sérlega mikið. Að minnsta kosti er það miklu minna en venjulegt er í öðrum lössjarðvegi, og í þessu er senni- lega fólginn aðalmismunur íslenzkrar fokjarðar og erlends löss- jarðvegs. Áður en útrætt er um kornstærðina, er vert að benda á, að á Grænlandi finnst sumstaðar lössjarðvegur, sem að ýmsu leyti svipar meira til íslenzks jarðvegs heldur en lössjarðvegur sunn- ar úr löndum. Enda er loftslag og skilyrði þar svipaðri því, sem við eigum að venjast. Um þær ákvarðanir, sem eftir eru, er ekki vert að fjölyrða. Þurefni jarðvegsins er frá 84 og upp í 95 %. Askan er dálítið misjafnari og minnst er hún í nr. 12, en sá jarðvegur var líka all- mókenndur, og hefir því innihaldið mikið af lífrænum efnum. Köfnunarefnið er sýnilega bundið lífrænum samböndum, því að 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.