Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 22
66 NÁTTÚRUFRÆDINGURINN iiimiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiimimimimmiiimiiiiiimiiiiimiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiifc 3. des. var skotin brandugla (A. flammeus flammeus) í fjall- inu fyrir ofan Jódísarstaði í Eyjafirði. 11. des. sá eg einn smiril (F. æsalon), en í haust sást einn hvítfálki í Súlunum við Akureyri. Fyrri partinn í sumar sá eg af og til hér tvo fullorðna storm- máfa (L. canus). Hettumáfar (L. ridibundus) eru hér allan veturinn. Síðan 29. okt., en það var rétt eftir norðangarðinn mikla, hefi eg séð gráþresti og starra. Gráþrestirnir eru í stórum hópum, sjálfsagt alls á annað hundrað fuglar, en starra hefi eg ekki séð fleiri en ca. 10—15 í hóp. Þessir fuglar halda til í trjágörðum hér í bænum. í haust og það sem af er vetri hefir sézt nokkuð af músa- bræðrum (T. troglodytes islandicus), og við lækjargil fram á Glerárdal sáust spor eftir keldusvín (R. aquaticus hibernans). Kr. Geirmundsson. Sjaldséður fugl á Skeiðum. Það bar til síðla sumars 1918, að faðir minn — sem þá bjú á Löngumýri á Skeiðum — sá stálpaðan fýlsunga í gömlu hrauni skammt frá bænum. Svo var hann spakur, að ekki hreyfði hnnn sig, þó að gengið væri að honum, og tók faðir minn hann og slátr- aði honum, án þess að hann gerði neina tilraun til þess að forða sér- Fýlsungi þessi hefir vafalaust villzt frá sjávarsíðunni á ein- hvern hátt. En eigi vissu menn til að fýll hefði sézt fyrr á þess- um slóðum, og síðan hefir það aldrei komið fyrir, svo að mér sé kunnugt um. Enda mun hann sjaldan flækjast svona langt frá sjávarsíðunni, þar sem hans eiginlegu heimkynni eru. Helgastöðum, 20. febrúar 1935. Eyþór Erlendsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.