Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 3
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 129 ✓ A ferð með þorskinum. Yið erum að leggja af stað í ferð, ferð, sem er löng og flókin. Við ætlum að fylgja einu af óskabörnum íslenzku þjóðarinn- ar, einum þorski, á lífsferli hans, frá vöggunni til grafarinnar. Við verðum að mæla okkur mót, þar sem ferðin á að byrja, bezt er að velja einhvern stað fyrir sunnan landið, til dæmis Selvogs- banka, eða Eyrarbakkabug. Við hugsum okkur að við mæt- umst þar um mánaðamótin marz—apríl. Þar bregður móðir náttúra upp fyrir okkur einni hinna dásamlegu kvikmynda, sem hún á svo mikið til af. í morgunhúminu sjáum við bátana stefna fram úr vörum og höfnum'. Nú er ekki brugðið upp seglum, og látið sjóða á keip- um út á miðin, þar sem hinir mörgu sæfarendur ætla að skila dagsverki, ekki skella árar við keip og knýja bátinn fram gegn- um brim og boða. Við erum nú búnir að öðlast vizku galdra- mannanna gömlu, við getum setið við stýrið, og látið náttúru- öflin vinna fyrir okkur. Lengst í vestri sjáum við stórt skip nálgast. Við hinn silfurgráa vorhiminn mótar betur og betur fyrir stórum járnskrokk, sem klýfur hið háa brimrót jötunafli, engin segl eru dregin við hún, enginn hvítur fleygur kyssir öldu- toppana, engar vaðbeyjur teygja höfuðið út fyrir öldustökk- inn, en upp úr ófreskjunni gýs svartur reykjarmökkur, eins og til þess að gera þetta allt saman ennþá dularfyllra. Hér eru ekki forfeður okkar, fram á síðasta ættlegg, að fara á veiðar, hér er ekki á ferli sú þjóð, sem byggði Island í tíu aldir, hér er nýi Is- lendingurinn, tuttugustu aldar maðurinn, með vélamenningu nú- tímans að baki sér. En landið, sem hann fer frá, ef til vill í síð- asta skipti, er það sama og var fyrir þúsund árum. Miðin, sem hann sækir á, eru þau sömu og verið hafa áður, Atlantshafið er það sama Atlantshaf, sem var hingað þjóðbraut víkinganna til forna; það Atlantshaf, sem þaggar allar þrætur um þjóðerni okkar og sjálfstæði, það Atlantshaf, sem hefir skolað strendur Islands um aldir alda, síðan það reis úr sæ. Og undir hinu ýfða yfirborði þess eru íbúarnir þeir sömu, og þeir voru fyr, þar eru nú að endurtakast viðburðir, sem skeð hafa á hverju ári, í ómuna tíð, sem hafa endurtekizt árlega, eins 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.