Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 57
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 183 IIIIIIIIIIIIII■■III■II■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII■IIIIII1IIIIIIIIIIIII1ISIIIIIIIIIIII■IIIIIIIIIIIII■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Árangur ísl. fuglamerkinga. XIV. A. Innanlands: 1) Hrafn (Corvus corax tibetanus, Hodgson), merktur (3/237), ungi í hreiðri í Stóra Dímon á Rangárvöllum, þ. 5. júní 1933. — Fótbein úr þessum fugli fannst með merkinu á, hjá Heiga- felli í Mosfellssveit, í byrjun febrúarmánaðar 1938. Var hann þá sýnilega dauður fyrir löngu. 2) Kjói (Stercorarius parasiticus (L)). Merktur (5/558), á unga aldri, hjá Orrastöðum í Austur-Húnavatnssýslu, þ. 1. júlí 1934. — Skotinn í Vík á Skagaströnd þ. 2. júlí 1938. 3) Lómur (Colymbus stellatus, Pontopp.), merktur (3/710), hjá Stakkadal á Rauðasandi, þ. 20. júní 1937. Var hann þá ungi. Festist í selanót í Bæjarós á Rauðasandi og var tekinn þar lifandi og ómeiddur. Var honum sleppt aftur, en merkið tekið af honum og endursent, vegna þess að finnandi hélt að það ætti sök á því, að fuglinn festist í netinu!! 4) Svartbakur (Larus marinus, L.). Ungi merktur (2/163) hjá Hvammi á Landi í Rangárvallasýslu, þ. 9. júlí 1933. Fannst dauður hjá Sýrlæk í Flóa í Árnessýslu, þ. 25. maí 1936. En fundurinn var ekki tilkynntur og merkið sent, fyrr en þ. 20. ágúst 1938. 5) L óm u r (Colymbus stellatus, Pontopp.), merktur (3/707), hjá Gröf á Rauðasandi, þ. 16. ágúst 1936. Var hann þá ungi. — Veiddist í net frá Litla-Ósi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu, þ. 20. júní 1937. Tilkynnt þ. 5. sept. 1938. 6) Stokkönd (Anas platyrhyncha subboscas, Brehm). Merkt. (4/314) í Kolisvík í Barðastrandasýslu, þ. 27. sept. 1936. Fannst dauð hjá Kaldaðarnesi í Flóa í Árnessýslu, þ. 26. júlí 1937. — Til- kynnt þ. 13. sept. 1938. 7) Maríuerla (Motacilla alba alba, L.). Ungi, merktiu' (7/1630) í hreiðri í Hvammi á Landi í Rangárvallasýslu, þ. 28. júlí 1938. — Drepin af ketti um miðjan ágústmánuð sama ár, á Þjórsárholti í Árnessýslu. 8. Smyrill (Falco columbarius subaesalon, A. E. Brehm), ungi, merktur (4/3) hjá Guðlaugsstöðum í Blöndudal, Austur- Húnavatnssýslu, þ. 7. júlí 1932. — Skotinn þ. 7. maí 1938 á Hauka- gili í Vatnsdal, A.-Hún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.