Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 141 tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll einu sinni enn, eða kannske oft eftir að koma á grunnmiðin, eða í fjörðinn, þar sem hann ól æskuna, en líka getur verið að hann verði borinn á borð suður í Granada, innan fárra mánaða. Á. F. »Sigþráður« í fiski. Eins og kunnugt er, þjást fiskarnir, eins og önnur dýr, mjög af ýmiskonar snýkjudýrum, þar á meðal bandormum. Ormar þessir eru fljótt á litið eins og þræðir í lögun, a. m. k. þeir, sem eru í þorskinum. Mest ber á þessum ormum, þegar þarmar þorskins hafa verið tómir í nokkurn tíma, og segja norskir fiski- menn við Lofoten (eftir ,,Naturen“) að ormar þessir séu merki þess að fiskurinn sé í göngu, og kalla þá því „sigþræði“. Vitan- lega eiga ormar þessir ekkert skylt við hreyfingar þorsksins, en þekkja íslenzkir fiskimenn þessa hjátrú? Á. F. Lítið lagðist fyrir kappann. f norska tímaritinu ,,Naturen“ er sagt frá því, að háhyrna hafi sést gleypa æðarfugl, bíta af honum höfuðið, en skyrpa svo bolnum út úr sér aftur. Höfundurinn er auðsjáanlega van- trúaður á það, að þetta sé rétt, en telur þó einn heimildarmanna sinna svo áreiðanlegan, að vart sé hægt að rengja frásögnina. Annars er háhyrnan eins og kunnugt er, vön að ráðast á stærri bráð, því það er hún, sem í flokkum ræðst á stórhvelin, og leggur þau að velli. Annars etur hún bæði fisk og sel. Á. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.