Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 32
158 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiljliiiiimiiiiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir pípunni. Ef hólfin fyllast aftur á móti jafnhliða gospípunni, stíg- ur vatnið með jöfnum hraða, þrátt fyrir það að hólfin eru til. Enda virðist trúlegast, að grunnvatnið fylli hólfin samtímis gos- pípunni og á sama hátt. 5. mynd. Sneið eftir endilangri gospípunni í Geysi. (Tr. Einarsson). Þegar mælt var hitaástandið í gospípunni, sást að það var miklu óreglulegra en Bunsen hafði gert ráð fyrir. Yirðist það stafa af straumum þeim í gospípunni, sem Lang benti fyrstur á. Þrátt fyrir allt virðist þó hitinn í heild stíga smátt og smátt á milli gos- anna. Þrisvar mældi Trausti Einarsson hitann í 10,7 metra dýpi, sem lá mjög nærri suðumarki vatnsins á þeim stað. Það er því trúlegast, að vatnið byrji að sjóða einmitt á þessu dýpi og í sjálfri gospípunni, og ef til vill vegna þess, að heitt vatn streymi inn á þessum stað. Suðan getur verið ýmist jöfn eða rykkjótt; að áliti Trausta Einarssonar bendir þetta mjög eindregið á yfirhitun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.