Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 30
156 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimmiimiimiiiimiiiiiiiiiimmimimmiiiiiimiiiiiiiiimiimmiimimmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiii Eigi að draga ályktanir af þessum tilraunum um eðli gos- anna í náttúrunni, kemst maður að þessari niðurstöðu: Ef að vatn- ið, sem streymir að hitasvæðinu undir gígnum er hátt, fást hverir með sjóðandi vatni, en ekki goshverir. Sé vatnið á hinn bóginn hátt, en þannig að það lækki af einhverjum ástæðum, eða vatns- stöpullinn í sogpípunni hækki, verður niðurstaðan hver, sem gýs óreglulegum gosum með miklum krafti (t. d. Geysir). Ef vatnið er aftur á móti lágt, fæst hver með hlutfallslega rólegum, reglu- bundnum gosum. 4. mynd. „Gervi-hver“ sá, sem.Jaggan bjó til. Sjá lesmálið. (Eftir Jaggar). Þessar tilraunir virðast koma í mótsögn við staðreyndir, þar sem það hefir einmitt sýnt sig, að hægt er að fá hveri til þess að gjósa með því að lækka vatnsstöpulinn í pípunni, eins og gert hefir verið við Geysi. 8. Kenning Þorkels Þorkelssonar, 1910. 1 stóru riti um íslenzka hveri ræðir dr. Þorkell Þorkelsson, forstjóri veðurstofunnar, einn- ig um gosfyrirbrigðið, og á athugunum á öðrum hverum en Geysi byggir hann nýja kenningu. í fyrsta lagi telur hann, að hitamæl- ingar Bunsens sýni ekki jafna hitaaukningu á milli gosanna, og verði því að leita ástæðunnar fyrir þeim utan gospípunnar. í öll- um hverum sjást sífellt loftbólur stíga upp (hið svonefnda hvera-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.