Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 58
184 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 9) Húsönd (Glaucionetta islandica (Graelin). Fullorðin önd, merkt (3/1224) hjá Grímsstöðum við Mývatn þ. 18. júní 1938. Skotin hjá Lóni í Kelduhverfi þ. 14. nóv. 1938. B. Erlendis: 1) Grágæs (Anser anser (L)). Merkt (2/256) hjá Orrastöð- um í Austur-Húnavatnssýlu, þ. 26. ágúst 1934. Var hún þá ungi. Skotin hjá Wexford Harbour á Irlandi, þ. 20. febrúar 1938. 2) Jaðrakan (Limosa limosa islandica, Brehm). Merkt (5/1880) hjá Ölvesholtshjáleigu, Holtum í Rangárvallasýslu, þ. 1. júlí 1938. Skotin fyrstu dagana í september, skammt frá Guer- che í Bretagne, Dept. llle et Vilaine, á Frakklandi. 3) Tjaldur (Hæmatopus ostralegus ostralegus, L). Ungi. merktur (4/999) hjá Hvammi á Landi, Rangárvallasýslu, þ. 26. júní 1937. — Skoti'nn þ. 5. október 1938, hjá Lancaster, Lanca- shire á Englandi. 4) Rauðhöfðaönd (Mareca penelope (L)). Ungi, merktur (4/693) á Sandi í Aðaldal, S.-Þingeyjarsýslu, þ. 1. ágúst 1937. Skotin þ. 20. apríl 1938, á Pendikowsky-vatni, skammt frá Tosno í Leningrad-héraði í U. S. S. R. 5. S kú m u r (Catharacta skua skua, Briinnich). Ungi, merktur (3/189), þ. 16. júní 1935, hjá Kvískerjum á Breiðamerkursandi. Skotinn við Vestur-Grænland (63° 35’ Nbr. 52° 10’ V.l.) þ. 4. ágúst 1937. (Samkv. tilkynningu frá Færeyjum)). 6) Hrossagaukur (Capella gallinago faeroensis C. L. Brehm), juv. Merktur (6/2195) á Hvammi á Landi, Rang. þ. 16. júlí 1938. Skotinn þann 11. nóvember 1938, hjá Bhasapol-vatni á Tiree-eyju, í Suðureyjum við Skotland. 7) Hrossagaukur (Capella gallinago faroensis (C. L. Brehm). Merktur (7/875) á Grímsstöðlm við Mývatn, þ. 19. júní 1936. Fannst dauður hjá Ardaver í Killeter, Co. Tyrone á Norður Irlandi, þ. 22. desember 1938. 8) Rauðhöfða ö n d (Mareca penelope (L), 5 ad. Merkt á Víðikeri í Bárðardal (4/102), þ.2/. júní 1932. Skotin nálægt Soutport í Lancashire á Englandi, þ. 20. desember 1938. 9) Grágæs (Ansersp. ?). Merkt (2/372) hjá Hvoli í Fljóts- hverfi, Vestur-Skaftafellssýsla, þ. 10. júlí 1938 og taldi merkjand- inn að þetta væri Stóra-grágæs. Skotin hjá Rochestown við ána Barrow á írlandi, snemma í janúar 1939. írar segja að þetta hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.