Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 34
160 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN .................I.......................... á hæð og 5 mm að þvermáli, fæst með 300 rúmsentímetra flösku aðeins lítið gos (5—10 cm), en sé efri endinn dreginn út í odd (þrengdur eins og sýnt er á myndinni) verður gosið öflugra, eða allt að 1—1,5 metrar. Með því að auka mótstöðuna, sem yfirvinna skal (þrengja pípuna), eykst þannig goskrafturinn. En stærðar- hlutföllin í þessari „gospípu“ svara engan veginn til stærðarhlut- fallanna í gospípu Geysis, og séu hlutföllin milli lengdar og vídd- ar í „gospípu" þessa gervi-Geysis höfð þau sömu og í Geysi sjálf- um, fæst ekkert gos, hvort sem flaskan er stór eða lítil. Auk þess er engin mjódd efst á gospípu Geysis, sem svarað geti til „odds- ins“ á líkaninu. Af þessu sést, að það er rangt að líkja þessum tveimur gospípum saman. Hins vegar er ekkert því til fyrirstöðu, að „gospípa“ líkansins svari til ganga þeirra, sem liggja inn í gospípu Geysis. Til þess að skýra þetta nánar, var búið til áhaldið, sem sýnt er á 6. mynd. Pípah, sem sést mitt á vinstra helmingi myndarinnar, 6. mynd. Líkan til þess að skýra Geysis-gosin. (Tuxen). er með réttum „Geysishlutföllum", en minnkuð 100 sinnum. í 12 „metra“ dýpi liggja inn i hana tvær pípur, „gangar“, beygðar á sama hátt og hjá Lang, og liggja þær hvor frá sínu „hólfi“, þ. e. a. s. flösku, en flöskurnar eru hitaðar upp. í báðar flöskurnar liggja vatnsleiðslur á sama hátt og í líkani því, sem sýnt er á 4. mynd. Vatnshæðin í flöskunum hægra megin á myndinni svar- ar til hæðar grunnvatnsins. Þegar vatnið í flöskunum byrjar að sjóða, sjást gufubólur stíga upp og safnast í hnén á pípunum, en þegar þær hafa fengið næg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.