Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 8
134 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN llllllllllllllllllltlllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII höfðu þá líkur til þess að komast upp, og verða þorskar með þorskum, ef til vill skapast þá úr þeim sterkur árgangur, til far- sældar fyrir veiðiskap komandi tíma. Nú víkur sögunni aftur að litla þorskinum, sem var orðinn sjö millimetra langur, og farinn að bjarga sér af sjálfsdáðum. '2. mynd. 1 er ungt þorskegg, en 2 er egg komið að klaki. 3—5 eru þorsklirfur á mismunandi (yngsta) reki. Strikin fyrir neðan mynd- irnar sýna hina raunverulegu stærð. Hvarvetna í kringum hann voru þessir þörungar, honum fór eins og litlum krakka, sem kemst í smákökur. Þörungarnir voru alla vega í laginu, sumir voru aflangir, eins og göngustafir, aðrir voru eins og dálítil askja með loki, þá voru enn aðrir nærri kúlulaga, og loks voru margir nærri því eins og hrútshorn í lag- inu. Allt þetta snæddi litli þorskurinn með góðri lyst, og svo vel tognaði úr honum, að eftir mánuð frá því að hann kom úr egginu, var hann orðinn fimmtán millimetrar á lengd, og nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.