Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 10
136 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ■ 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 111111 ■ 1111111111III borðið, ennþá er hann í sama sjónum og tók á móti honum, þeg- ar hann kom í heiminn, aðeins er þessi sjór, þetta vatnsmagn, kominn langt frá gotstöðvunum, sem liður eða hluti úr hinum mikla Golfstraum, og alltaf er hann að smákólna, eftir því, sem lengra dregur norður á bóginn. En hvert einmitt þessi hluti Golfstraumsins hefir borizt, einmitt sá hlutinn, sem litli þorsk- urinn hefst við í, veltur á mörgu, þar ræður einhver dularfull örlaganorn víst miklu um. Ef til vill er litli þorskurinn kominn 3. mynd. Þorskseiði á eldra skeiði. Efsta seiðið yngst, en það neðsta elzt. — Strikin sýna stærðina. alla leið austur fyrir land, og þar einhverstaðar upp í fjarðar- mynni, ef til vill er hann kominn langt út á haf, fyrir Norður- eða Vesturlandi, ef til vill hefir hann lent langt undan landi í Látraröstinni, og hún hefir fleygt honum til hafs, þar hefir hann svo komizt í straum, sem liggur suður með austurströnd Græn- lands, og því er litli þorskurinn, þegar hér er komið sögunni, kannske kominn alla leið upp að Grænlandsströndum, ef til vill alla leið til Vestur-Grænlands. En hvað sem því líður, nú er sá tími kominn, að hann fer að hverfa niður í djúpið og leita botns- ins, en til þess neytir hann sundkrafta sinna. Nú er líka komið fram á sumar, bráðum fer að kólna við yfirborðið, og æti þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.