Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 149 iiiiiimiiiiiiiimimiiMiiiiiiimMiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimiiimiimiiiiiimimiiimmimiiiimimiiiimiiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiii munandi dýralíf á mismunandi stöðum, en á það skal ekkl drepið frekar hér. Af því, sem að framan hefir verið sagt um breytingu land- anna og afstöðu láðs og lagar á umliðnum öldum, er það ljóst að einnig hafið hefir tekið miklum breytingum, bæði að því er snertir takmörk þess og lögun, seltu, hita og strauma, og það er auðsætt, að dýralífið hefir hlotið að breytast að sama skapi. Að lokum verður að nefna það, að margt er svipað mjög um dýralífið í köldum höfum á Suður- og Norðurhveli jarðar. Það hefir verið reynt að skýra þetta fyrirbrigði (Bipolaritet) á þrenn- an hátt. Þess hefir verið getið til, að áður á tímum hafi hafið verið miklu tilbreytingarminna að samsetningu o.s.frv. ámismun- andi stöðum, en það er nú. Hafi þá dýralífið verið mjög svipað í öllum höfum, og dýralíf köldu hafanna í norðri og suði'i sé leifar frá þessum tíma. Önnur tilgátan er sú, að fiskar og önnur dýr geti komizt gegnum heitu höfin alla leið frá Suðurhöfum til Norðurhafa, eða öfugt, og loks eru þeir til, sem telja, að dýraríki syðstu og nyrstu hafa sé til orðið í heitu höfunum, og komið þaðan, en sé nú með öllu útdautt, þar sem það skapaðist. í fyrstu, kringum Miðjarðarlínuna. Á. F. Heimildir: Nils Rosén: Djurgeografi. Á. Friðriksson: Aldahvörf í dýraríkinu. — ----- Margt býr í sjónum. — ----- Dýramyndir. Jacobi: Thiergeographie (Samml. Gösch.). Kortin eru úr bók Rosén’s, en allar aðrar myndir úr ,,Dýra- myndir“, eftir höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.