Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 59
NÁTTÚRUFKÆÐINGURINN 185 .............................iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.... verið blesgæs (A albifrons, Scop.), en þetta er ekki full upplýst ennþá. 10) Rauðhöfðaönd (Mareca, penelope L). 3 ad. Merktur (4/680) á Sandi í Aðaldal, þ. 8. júlí 1936. Var hann þá í sárum. Skotin við ósa Súlu-ár, þar sem hún fellur í Petchora ána í Nen- etzksýslu, Arkangelskamti í U. S. S. R. þ. 17. maí 1938. 11) Máríuerla (Motacilla alba alba, (L) juv. Merkt (8/845) hjá Grímsstöðum við Mývatn, 2. júlí 1938. Veiddist í Bayonne, Coté Basque á Frakklandi, seinnipartinn í nóvember 1938. C. Fuglar merktir erlendis: 1) Hvítmáfur (Larus hyperboreus Gunnerus), merktur: VOGELWARTE HELGOLAND, 327347, var skotinn í Vogsósum í Selvogi þ. 5. apríl 1938. Hafði verið merktur í Hornsundi á Spitz- bergen, þ. 24. júlí 1937. 2) Grafönd (Anas acuta acuta (L), merkt ORIELTON DECOY 2846. PEMBROKE. BRITAIN. Fannst dauð hjá Víkinga- vatni í Kelduhverfi, Norður-Þingeyjarsýslu, þ. 10. ágúst 1938. Þessi önd hafði verið merkt þ. 5. desember 1937 í Pembroke í Suð- ur Wales á Bretlandi. Sjaldséður fugl Sunnudaginn 7. ágúst 1938 var eg staddur í Vaglaskógi. Sá eg þá fugl, sem eg ekki bar kennzl á og hafði aldrei séð áður. Fuglinn var frekar lítill, gulgrár að lit og sló á hann blágrænni slikju. Gat eg ekki annað séð en að hann væri alveg jafnlitur á baki og bringu. Fætur voru dökkleitir. Strax og eg kom heim fletti eg upp í Fuglunum eftir B. Sæm. Komst eg þá að þeirri niður- stöðu, að þetta myndi helzt hafa verið gransöngvari (Ph. collybita). í Fuglunum er mynd af gransöngvara og fannst mér hún mjög lík vaxtarlagi þessa fugls. Er hann þar sýndur með lítið eitt klofið stél og stemmdi það við umræddan fugl, en B. Sæm. segir gran- söngvara með þverstýft stél, og er það hið eina, sem verulega á milli ber. Akureyri, 4. desember 1938. Brjánn Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.