Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 32
158 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiljliiiiimiiiiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir pípunni. Ef hólfin fyllast aftur á móti jafnhliða gospípunni, stíg- ur vatnið með jöfnum hraða, þrátt fyrir það að hólfin eru til. Enda virðist trúlegast, að grunnvatnið fylli hólfin samtímis gos- pípunni og á sama hátt. 5. mynd. Sneið eftir endilangri gospípunni í Geysi. (Tr. Einarsson). Þegar mælt var hitaástandið í gospípunni, sást að það var miklu óreglulegra en Bunsen hafði gert ráð fyrir. Yirðist það stafa af straumum þeim í gospípunni, sem Lang benti fyrstur á. Þrátt fyrir allt virðist þó hitinn í heild stíga smátt og smátt á milli gos- anna. Þrisvar mældi Trausti Einarsson hitann í 10,7 metra dýpi, sem lá mjög nærri suðumarki vatnsins á þeim stað. Það er því trúlegast, að vatnið byrji að sjóða einmitt á þessu dýpi og í sjálfri gospípunni, og ef til vill vegna þess, að heitt vatn streymi inn á þessum stað. Suðan getur verið ýmist jöfn eða rykkjótt; að áliti Trausta Einarssonar bendir þetta mjög eindregið á yfirhitun,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.