Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII á milli hrygna og hænga þannig, á meðan murtan er á grunni, að fjöldahlutfallið virðist jafnast þegar hrygningin stendur sem hæst. Hængarnir virðast ganga fyr að landi en hrygnurnar og fara seinna, og yfirleitt er fleira um þá þar en þær, nema um háhrygn- ingartímann. 3. tafla sýnir þetta greinilega (sjá einnig 2. mynd). Af 1089 murtum, sem með vissu urðu ákvarðaðar með tilliti til kynferðis, voru aðeins 9% hrygnur 23.—25. sept. 1937. Úr því óx hrygnufjöldinn hlutfallslega, og náði hámarki með 44.3 % 7.— 13. okt., eða um háhrygningartímann, en hafði svo aftur minnk- að niður í 33.3%, þegar veiðin hætti 16. okt. 3. mynd, sem hér fer á eftir, sýnir hlutfallið á milli þyngdar og lengdar á þeim 1100 murtum, sem rannsakaðar voru í september 1937. Þyngdin er, eins og gefur að skilja, allbreytileg, þar sem lengdin er frá 18 cm og upp 1 32 cm. Minnsta murtan, sú sem er 18 cm, er aðeins 61 gr. á þyngd að meðaltali, en sú stærsta, 29 cm að lengd, er 181 gr. Risinn í hópnum, sá sem áður var minnst og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.