Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 14

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII á milli hrygna og hænga þannig, á meðan murtan er á grunni, að fjöldahlutfallið virðist jafnast þegar hrygningin stendur sem hæst. Hængarnir virðast ganga fyr að landi en hrygnurnar og fara seinna, og yfirleitt er fleira um þá þar en þær, nema um háhrygn- ingartímann. 3. tafla sýnir þetta greinilega (sjá einnig 2. mynd). Af 1089 murtum, sem með vissu urðu ákvarðaðar með tilliti til kynferðis, voru aðeins 9% hrygnur 23.—25. sept. 1937. Úr því óx hrygnufjöldinn hlutfallslega, og náði hámarki með 44.3 % 7.— 13. okt., eða um háhrygningartímann, en hafði svo aftur minnk- að niður í 33.3%, þegar veiðin hætti 16. okt. 3. mynd, sem hér fer á eftir, sýnir hlutfallið á milli þyngdar og lengdar á þeim 1100 murtum, sem rannsakaðar voru í september 1937. Þyngdin er, eins og gefur að skilja, allbreytileg, þar sem lengdin er frá 18 cm og upp 1 32 cm. Minnsta murtan, sú sem er 18 cm, er aðeins 61 gr. á þyngd að meðaltali, en sú stærsta, 29 cm að lengd, er 181 gr. Risinn í hópnum, sá sem áður var minnst og

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.