Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 32
26 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN IIIIIIIIIIIIIIIIII llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 111111111III llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll II llllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIII 9. tafla. Hryggjaliðafjöldl o. s. frv. silunga í Þingvallavatni. Hryggjaliðafjöldi: Murta : Bleikja: Svart-murta : Urriði: 66 0.1 65 3.1 1.5 64 30.3 11.3 2.9 63 47.1 51.3 26.9 62 14.9 32.5 63.4 61 2.3 3.4 5.8 72.7 60 1.1 — Q7.3 59 0.8 1.0 58 0.2 57 0.1 Samtals: 100.0 100.0 100.0 100.0 Fjöldi rannsakaður: 1356 208 104 11 Meðalhr. fjöldi: 63.09 62.75 62.27 60.70 Meðalskekkja : ± 0.03 ± 0.06 ± 0.06 ± 1.14 Eins og taflan sýnir, þá hefir murtan hæsta hryggjarliðatölu af öllum silung í vatninu, en urriðinn lægsta. Eins og gefur að skilja, er urriðinn mjög vel aðgreindur frá öllum öðrum silungi, sem þarna er um að ræða, þar sem hann er ekki aðeins sérstakt afbrigði, heldur sérstök tegund, enda er talan x hjá honum: Gagnvart murtunni................. 17.07 ----- bleikjunni ............... 13.16 ■—— svart-murtunni ............. 10.47 eða með öðrum orðum, mestur mismunurinn á honum, eins og eðlilegt er, og því bleikjuafbrigðinu, sem hefir hæstan hryggjar- liðafjölda, þ. e. murtunni, og minnstur á honum og því bleikju- afbrigðinu, sem lægstan hefir hryggjarliðafjöldann, þ. e. svart- murtunni. Annað eftirtektarvert við urriðann er það, að tilbreytn- in í hryggjarliða-fjöldanum er mjög lítil, ef dæma má út frá eins lúlum gögnum og hér er um að ræða. Allir urriðar hafa, eins og taflan og myndin sýnir, annaðhvort 60 hryggjarliði eða þá 61, flestir 61. í sambandi við þennan hlutfallslega fasta hryggjar- liðafjölda stendur ugglaust það, að urriðinn er miklu síður breyti- legur að útliti heldur en bleikjan, og ekki eins gefinn fyrir að mynda afbrigði eins og hún. Bleikjan virðist vera eins konar miðdepill á milli murtunnar annars vegar og svart-murtunnar hins vegar, að því er snertir

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.