Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 32
26 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN IIIIIIIIIIIIIIIIII llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 111111111III llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll II llllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIII 9. tafla. Hryggjaliðafjöldl o. s. frv. silunga í Þingvallavatni. Hryggjaliðafjöldi: Murta : Bleikja: Svart-murta : Urriði: 66 0.1 65 3.1 1.5 64 30.3 11.3 2.9 63 47.1 51.3 26.9 62 14.9 32.5 63.4 61 2.3 3.4 5.8 72.7 60 1.1 — Q7.3 59 0.8 1.0 58 0.2 57 0.1 Samtals: 100.0 100.0 100.0 100.0 Fjöldi rannsakaður: 1356 208 104 11 Meðalhr. fjöldi: 63.09 62.75 62.27 60.70 Meðalskekkja : ± 0.03 ± 0.06 ± 0.06 ± 1.14 Eins og taflan sýnir, þá hefir murtan hæsta hryggjarliðatölu af öllum silung í vatninu, en urriðinn lægsta. Eins og gefur að skilja, er urriðinn mjög vel aðgreindur frá öllum öðrum silungi, sem þarna er um að ræða, þar sem hann er ekki aðeins sérstakt afbrigði, heldur sérstök tegund, enda er talan x hjá honum: Gagnvart murtunni................. 17.07 ----- bleikjunni ............... 13.16 ■—— svart-murtunni ............. 10.47 eða með öðrum orðum, mestur mismunurinn á honum, eins og eðlilegt er, og því bleikjuafbrigðinu, sem hefir hæstan hryggjar- liðafjölda, þ. e. murtunni, og minnstur á honum og því bleikju- afbrigðinu, sem lægstan hefir hryggjarliðafjöldann, þ. e. svart- murtunni. Annað eftirtektarvert við urriðann er það, að tilbreytn- in í hryggjarliða-fjöldanum er mjög lítil, ef dæma má út frá eins lúlum gögnum og hér er um að ræða. Allir urriðar hafa, eins og taflan og myndin sýnir, annaðhvort 60 hryggjarliði eða þá 61, flestir 61. í sambandi við þennan hlutfallslega fasta hryggjar- liðafjölda stendur ugglaust það, að urriðinn er miklu síður breyti- legur að útliti heldur en bleikjan, og ekki eins gefinn fyrir að mynda afbrigði eins og hún. Bleikjan virðist vera eins konar miðdepill á milli murtunnar annars vegar og svart-murtunnar hins vegar, að því er snertir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.