Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 55 4tiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit sveskjur, sem hafa löng aldini og flatan stein, yddan í báða enda, og venjulegar plómur, sem hafa nærri hnöttótt aldin og stuttan, lítið eitt aflangan stein, ávalan í báða enda. 4. mynd. Grein af plómutré með þroskuðum plómum. Plómutrén eru oftast ræktuð sem lágvaxin tré, og bezt þrífast þau í feitri, myldinni, allrakri jörð, þótt á kaldari stöðum sé heppilegra að hafa þau í þurri og frekar magurri mold, sökum þess að þá er öruggara að árssprotarnir nái fullum þroska á haustin. Venjulega bera plómutrén árlega ósköpin öll af aldinum til 25— 30 ára aldurs, en hætta þá að mestu leyti að blómgast. Allar þessar fjórar aldintegundir eru algengar mjög í nágranna- löndum vorum og taldar nauðsynlegar til að halda heilsu fólksins í góðu lagi. Og þar eru aldinin ýmist notuð til matar strax eða geymd í kulda, þurrkuð, soðin niður, notuð í ávaxtamauk eða á- vaxtadrykk o. m. fl. góðgæti, sem finnst á flestum borðum austur þar. Það, sem aðallega bendir til þess, að ræktun aldintrjáa geti tek- izt á íslandi, er, að loftslagið í ýmsum hlutum landsins, eins og t.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.