Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 20
64 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iimiiiiitiiiiiiiimiiiHiHiMiMiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniimiiiiMiiiiHiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi sem mjólkina mynda, mjólkurfrumunum (3. mynd). Sjálfur kirt- ilvefurinn (þ. e. kirtilpípurnar og mjólkurblöðrurnar) er umlukt- ur af bandvef, en í honum liggja blóðæðarnar, sem flytja mjólkur- frumunum efnin til mjólkurmyndunarinnar. 2. mynd. Myndun mjólkurkirtla svínsins. A. Húðin, þar sem júgrið verður seinna, fer að þykkna þegar á fyrsta stigi fóstursins (þegar það er 1 cm á lengd). B. Fóstrið er nú orðið 6,5 cm og kirtilmynduninni komið sem myndin sýnir. C. þannig lítur júgrið út þegar fóstrið er orðið 20 cm langt. (Profé). Myndun mjólkurinnar. Mjólkurmyndunin fer fram í frumunum í veggjum mjólkur- blaðranna. Starfsemi mjólkurfrumanna er mjög margbrotin og hvergi nærri augljóst hvernig hún gengur fyrir sig. Lýsir hún sér þannig, að frumurnar vaxa inn í mjólkurblöðruna þar til þær hafa náð vissri stærð, tæmist þá innihald þeirra inn í blöðruna, frumurnar taka á sig sína upprunalegu mynd og byrja að vaxa á ný. En þetta eru aðeins myndbreytingar, sem verða á frumunum þegar þær starfa, aðalstarfsemin liggur auðvitað í þeim efna- breytingum, sem þarna eiga sér stað. Á efnum þeim, sem eru í blóðinu, og þeim, sem eru í mjólkinni, er mikill munur, svo að í mjólkurfrumunum hljóta að fara fram mjög margbrotnar efna- breytingar. Eggjahvítuefni mjólkurinnar eru að ýmsu leyti ólík eggjahvítuefnum blóðsins. Kaseinið, sem er helzta eggjahvítuefni mjólkurinnar, kemur hvergi annarsstaðar fyrir en í mjólk. Mjólk- uralbúmínið og mjólkurglóbúlínið eru líka dálítið frábrugðin al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.