Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 14
58 NÁTTÖRUFRÆÐINGURINN 'lllllllllllll.. að nú ætti að vera kominn tími til, að áhuginn á aldintrjáarækt eflist á ný og margfaldist og ryðji öllum hindrunum úr vegi epla- trjánna næstu áratugina. Það er auk þess hrópandi staðreynd, sem ekki er hægt að víkja frá um eina hársbreidd, að fólkið vantar ódýra, f jörefnaríka ávexti í mat sinn. Úr því getum við vissulega bætt til bráðabirgða með innflutningi þessara matartegunda, eins og tveir af beztu læknum landsins héldu fram síðastliðinn vetur í ræðu og riti, en á ókomn- um árum verðum við að framleiða sem mest af nauðsynjum vorum sjálfir eftir bezta megni, og ein þeirra nauðsynja eru aldin apald- ursins, perutrésins, kirsiberjatrésins og plómutrésins. Auðvitað eru allir sammála um, að þetta sé allt gott og blessað, — en, spyrja menn, eru þá í raun og veru horfur á því, að unnt verði að rækta aldintré í íslenzkri mold undir berum íslenzk- um himni? Á því er sem sagt lítill vafi, þótt vissast sé að láta nákvæmar tilraunir skera úr því sem fyrst. Og ef þær tilraunir takast vel undir stjórn nákvæmra vísindamanna og með fullan skilning fólksins á öllu erfiðinu að stuðningi, er varla vafi á því, að draumur bjartsýnismannanna um aldintré við bæina í skjól- góðu fjörðunum og dölunum okkar verði að unaðslegum veruleika innan skamms. Áskell Löve.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.