Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 87 iiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMimiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii um notkun íslenzkra plantna til manneldis, lækninga, litunar eða annarra hluta í daglegu lífi manna; enn fremur ef um sérstaka hjátrú á einstökum plöntum er að ræða. Það, sem mér þannig kann að berast, mun eg geyma vandlega og síðar láta það verða að notum á einhvern hátt, hver eða hverjir, sem úr því kunna að vinna. Akureyri, 17. júní 1939. Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Hlutfallstölur langvíu og hringvíu í Vestmannaeyjum 1938 og 1939. Sumarið 1938 vakti dr. Finnur Guðmundsson athygli mína á, að þörf væri að vita hlutfallstölu hringvíunnar meðal langvíunnar hér á landi. Hann minntist á, að slíkar talningar hefðu þegar far- ið fram á Bretlandseyjum, Færeyjum og víðar. I Færeyjum væri hlutfallstalan rúm 20%, og svipuð virðist hún vera á Hebrides- eyjum, en á Bjarnareyju væri aftur á móti hringvían í meiri- hluta. Ég framkvæmdi því þessa langvíutalningu og eftirfarandi tafla greinir nánar frá niðurstöðum hennar. Alls taldar langviur Þar af Hringvíur 7. 1938, í ágúsllok, skotnar á tveim stöðum á sjónum við Heimaey 104 60 57.7 1939, 24. apríl á sjó við norðureyjarnar 26 13 50.0 — 28. - 11 8 72.7 — í maí — — 14 8 57.1 — í júlibyrjun veiddar í Elliðaey 207 98 47.3 — 9. júlí á ýmsum stöðum í Hellisey 114 51 44.7 — 20. júní drepnar uppi á Súlnaskeri 117 5 29.4 — 25. ágúst á ýmsum stöðum í Elliðaey .... 482 268 55.6 Samtalt 975 511 52.4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.