Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 26

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 26
20 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN bland af grasmóa- og holtagróðri. Er lítið um grasmóa í Borg- arfirði. Móasef (Juncus trifidus) er allvíða ríkjandi í holtum, einkum á þúfnakollunum. Aðrar algengustu jurtir í holtunum eru stinnastör, ljónslappi, gulmaðra, blóðberg, mosajafni, ilm- reyr og krækilyng. Þursaskegg, sem venjulega er trúr föru- nautur móasefsins, vex hér aðeins á strjálingi. Aftur á móti eru allstórir þursaskeggsblettir í Tóarfjalli ( Njarðvík). Ýmsar fleiri jurtir vaxa á víð og dreif í móasefsgróðurlendinu, t. d. hærur, sýkigras, brjóstagras, bláberjalyng, kattartunga, maríu- vöttur og fjallasmári, sem sums staðar vex í holtabörðunum alveg niður að sjó. Á melunum vaxa einkum lambagras, holta- sóley, blóðberg, smjörlauf, krækilyng, sauðvingull og móasef. Á rökum aurum, eða þar sem deigla er í jörð á melunum, er auragras eða gullsteinbrjótur (Saxifraga aizoides) algengur. í klettunum í Álfaborginni vaxa skriðuhnoðri (Sedum annuum) og köldugras (Polypodium vulgare). Helztu klettjurtir aðrar eru tóugras, burnirót, steinbrjótar, Ólafssúra, holurt og vinglar. Á láglendinu eru stórir mýraflákar. 'Eru mýrarnar hallandi og hálf- þýfðar. Mýrastör (Carex Goodenoughii) er ríkjandi víðast hvar. Innanum mýrastörina er allmikið af engjarós, blátoppastör, mýrafinnungi, fitjafinnungi, hrafnafífu, vetrarkvíðastör og hengistör. Mýrastörin er víðast yfirgnæfandi, en samt eru sums- staðar blettir, sem nefna mætti mýrastarar-hrafnafífu-gróður- félag, mýrarstarar-vetrarkvíða-gróðurfélag eða mýrarstarai'- hengistarar-gróðurfélag. Hér og þar er mýrafinnungur (Scirpus cæspitosus) ríkjandi á smá-blettum, einkum uppi' í hlíðunum og fram til dala. Á þúfnakollunum eru mýrelfting, hárleggjastör, brjóstagras og kornsúra algengar. Tvær fagrar blómjurtir, blá- klukka (Campanula rotundifolia), og dýragras (Gentiana nivalis) vaxa líka víða í mýrunum. ígulstör (Carex stellulata) er einnig algeng. Flóablettunum í Borgarfirði má skipta í fjóra flokka eftir ríkjandi jurtum á hverjum stað: 1. Klófífuflóinn (Erio- phorum polistachium), 2. gulstararflóinn (Carex Lyngbyei), 3. vetrarkvíðaflóinn (Carex chordorrhiza) og 4. hrafnastararflóinn (Carex saxatilis). Hengistör og flóastör vaxa á strjálingi innan- um. Ennfremur tjarnarstör (C. rostrata). Á uppgrónum aurum og í tjörnum eru sums staðar stórar tjarnarstararbreiður. Smá- tjarnir eru víða. Auk tjarnarstararinnar vaxa þar einkum ló- fótur, fergin, mógrafabrúsi, fjallnykra, þráðnykra og síkjamari. í síkjum við Fjarðarárós vex síkjabrúða í stórum flækjum. Þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.