Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 46

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 46
40 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sérprentaða ritgerð á latínu, sem mikið fjallar um gróðurathug- anir mínar og telur þar m. a. upp þær plöntur, sem ég hefi fundið á nýjum fundarstöðum og teljast mega fremur sjaldgæfar, eins og t. d. bláhveiti (Agropyrum violaceum), vafsúru (Polygonum convolvulus), noregsmuru (Potentilla norvegica), rauðkoll (Knau- tia arvensis) o. fl. Laugamöðruna (Galium uliginosum) fann ég ekki fyrr en s.l. sumar (1940). Hún vex þar í rakri malarjörð, á milli steina við tjörn, og er um 30 cm á hæð. Héraðsvötn flæða þar yfir á vorin og gæti fræið hafa borizt með flóðum, en ekki er um að villast, að þetta er laugamaðra. í tilefni af grein eftir hr. Jakob Líndal um bláhveiti, sem birtist í 1.—2. hefti Náttúrufræðingsins 1940 vil ég taka þetta fram: Ég hygg að bláhveitið sé ekki eins sjaldgæft eins cg álitið hefir verið til þessa. Ástæðu til þess, að almenningur tekur sjaldan eftir því, hygg ég vera þá, að plantan vex víðast hvar strjált og þá oft innan um puntgrös, sem sum geta litið svipað út í fljótu bragði séð, eins og t. d. sauðvingull, sem einmitt vex í sams konar jarðvegi og bláhveiti. í Hegranesinu er bláhveitið alls ekki sjald- gæft, og mig minnir áð ég hafi séð það einhvers staðar á Lang- holtinu fyrir mörgum árum. Þó þori ég ekki að fullyrða það. Hitt tel ég vafamál, að svo stöddu, að hægt sé að telja Skagafjarðar- dali aðalheimkynni bláhveitisins hér á landi. Dr. Emil Haddach hefir athugað eintök þau af bláhveiti, sem ég á úr Hegranesi, og viðurkennt ákvörðun mína á þeim rétta. Síðasta vetrardag 1941. VIÐBÆTIR. Eftir að þetta var ritað, hefi ég fundið eftirfarandi tegundir í Hegranesi: Graminae (Grasættin). 1. Finnungur (Nardus stricta). Grasbrekka hjá Hendilskoti. Ranunculaceae (Sóleyjarættin). 2. Dvergsóley (Ranunculus pygmæus). Við dý hjá Hróarsdal. Eallitrichaceae (Vatnsbrúðuættin). 3. Vorbrúða (Callitriche verna). Grunnur pollur hjá Hró- arsdal. J. N. J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.