Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 81

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 81
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 75 ofan jarðar alveg norður í lindirnar. Árið 1938 og 1939, kom ég í Herðubreiðarlindir um mánaðamótin júlí og ágúst og var hvorugt árið nokkur breyting sjáanleg. Loks kom ég þarna sumarið 1940 í ágústbyrjun. Þá var lækurinn úr vötnunum og tvö norðari vötnin horfin og var nú þar þurr og harður leirbotn, sem þau höfðu verið. Syðsta vatnið var lítið breytt, að því undanskildu, að yfirborð þess hafði lækkað lítilsháttar. Fyrst er vitað um vötn þessi 1932, þegar landmælingamar eru gerðar þarna og er sennilegt, að þau séu ekki gömul. Botn lægð- arinnar, sem vötnin eru í, er sennilega fyrir skömmu orðinn vatnsheldur og nú hefir hann svikið, svo nokkur hluti vatnanna hefir hlaupið niður í hraunið. Um 25—30 km suður frá Herðubreiðarlindum, milli Vaðöldu og Dyngjufjalla, var vatn, sem hét Dyngjuvatn. Thoroddsen sýnir þarna stórt vatn á korti sínu cg vafalaust hefir þarna verið stórt vatn í vorleysingum, sem svo hefir minkað mikið er á sum- arið leið. Vatn þetta hefir verið miklum breytingum undirorpið. Sumarið eftir vikurgosið 1875, voru þarna aðeins smápollar, sam- kvæmt frásögn Englendingsins Watts. Samkvæmt nýju mæling- unum í Ódáðahrauni er þarna dálítið vatn, en miklu minna en Thoroddsen sýnir. Sumarið 1938, mun vatn þetta hafa verið nokkur hundruð m í þvermál. Sumarið 1939 var þarna aðeins ofurlítil tjörn, en 1940 er vatnið horfið með öllu. Athuganir þess- ar eru öll sumurin gerðar í ágústbyrjun. Ekki veit ég, hvort vatn þetta hefir fengið framrás neðan- jarðar, en tel það þó vafasamt. Það tel ég sennilegra, að hnignun vatnsins valdi hraungos þau, sem nýlega hafa orðið í allt að 10 km langri sprungu sunnan í Dyngjufjöllunum. Gos þessi hafa líklega orðið einhverntíma milli 1920 og 1930. Hraun þetta liggur óslitið frá Thoroddsenstindi og langt suður á sanda og hefir vafa- laust lokað fyrir vatnsrennsli úr suðurhluta fjallanna og sunnan af söndunum norður til Dyngjuvatns og af þessum ástæðum hefir vatnið þorrið. Nú er botn Dyngjuvatns skraufþur síðara hluta sumars og þak- inn gráum vikri og sýna hin fornu vatnsmörk, að vatn þetta hefir verið um 10—15 ferkílómetrar að stærð, en mjög grunnt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.