Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1941, Qupperneq 87

Náttúrufræðingurinn - 1941, Qupperneq 87
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 81 dæmis nefna: Rifni-hnjúkur, Heiðin-há, Fjallið eina o. s. frv. Ekki þarf nema einn gikk í hverri veiðistöð. Þessi nafngift, sem verður til alveg ósjálfrátt, veldur sennilega því, að farið er að kalla voldugustu hraunbungu landsins, Skjaldbreið í Ódáða- hrauni, Trölladyngju. Lengra er þróunin ekki komin, þegar Thor- oddsen kemur til skjalanna, en hann staðhæfir, að það sé mál- venja í Þingeyjarsýslu að nefna þessi bungumynduðu eldfjöll dyngjur. í ferðabók sinni segir hann (Ferðab. I. bls. 284): „Þing- eyingar kalla öll þau eldfjöll, sem hafa sömu lögun og Skjald- breið, dyngjur.“ Sannleikurinn er sá, að áður en Thorcddsen hefur rannsóknir sínar í óbyggðum Þingeyjarsýslu, er aðeins búið að festa dyngju- heitið á Kollóttu-dyngju og Trölladyngju að nokkru leyti.*) Hins vegar eru þar þá nokkur eldf jöll, af þessari gerð, með öðrum nöfn- um, svo sem: Þeistareykjarbunga, Veggjabunga og svo grágrýt- isdyngjurnar Grjótháls og Vaðalda. Sú málvenja að nefna þess- ar bungur dyngjur, hefir því verið ný, þegar Thoroddsen kemur þangað, en Thoroddsen gefur að minnsta kosti 4 af þessum hraun- bungum nöfn: Kerlingardyngju, Ketildyngju, Skuggadyngju og Skjaldböku, síðan tekur Spetmann við og býr til nöfnin: Flata- dyngja, Svarta-dyngja og Litla-Dyngja og þar með hefir dyngju- heitið að fullu og öllu skipt um merkingu. Þetta ætti að nægja til þess að sýna, að forsendur Thoroddsens fyrir því, að Trölladyngjugosin hafi ekki verið í Ódáðahrauni, geta eigi staðizt. Trölladyngja hefir þó líkí'ega ekki gosið eftir að sögur liófust, en Trölladyngjur, þ. e. Dyngjufjöll, hafa vafa- laust gosið oft eftir að landið byggðist. Þótt það sé merkilegt, að Thoroddsen skyldi ekki sjá þetta, þá er það ennþá furðulegra, að Jónas IJallgrímsson, sem vissi að Dyngjufjöll voru sama og Trölladyngjur, skuli fullyrða, að öll Trölladyngjugosin hafi verið á Reykjanesi. Þessa niðurstöðu reynír hann að byggja á frásögnum annálanna af gosunum, en tekst ákaflega óhönduglega og virðast mér rök hans stundum sanna alveg hið gagnstæða. Vil ég nú rekja ummæli annálanna um þessi gos og draga af þeim þær ályktanir, sem auðið er. 1. Árið 1151 er í fyrsta sinn getið um gos í Trölladyngjum (Isl. ann.). Frásögnin er mjög stuttorð og hljóðar svo: „Eldur í Trölladyngjum. Húsrið og mannskaði.11 *) Líklega hefir þó líka verið til nafnið Katladygnja á Kerlingar- dyngju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.