Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 95

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 95
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 89 ÞÓRHALLUR BALDVINSSON: SJALDGÆFT FIÐRILDI Mér hefur borizt bréf um fiðrildi, sem finnandinn lýsti og taldi útlendan slæðing. Fer hér á eftir kafli úr bréfinu. Sam- kvæmt lýsingunni er ekki vafi á því, að hér er að ræða um gull- fiðrildi, eins og Þóroddur Guðmundsson hefur nefnt það (Agrostis (eða Rhyacia) pronubis). Auk þess barzt okkur fiðrildi Þórhalls Baldvinssonar í hendur og gátum sannfærst um, að þar var að ræða um þessa tegund. ,,Hinn 25. þ. m. var ég staddur inni á svonefndu Barðanesi í Skilmannahreppi hér í Borgarfjarðarsýslu og gekk þar með sjávarfjöru neðan við um 3 m háa kletta. Sé ég þá allt í einu í bergskoru rétt hjá mér, að stórt fiðrildi flögrar þar fram og aftur, en sezt öðru hvoru á bergið. Ég nem staðar og virði dýrið fyrir mér um stund, þykir það furðu stórt og fagurt að lit, bleikt eða dökkgult að mestu með þverrönd svarta (sem laufaskurð) aftast á vængjunum, og hugsaði mér strax að gjöra tilraun til þess að ná því, svo sérkennilegt þótti mér það. Þegar ég svo sé að það sezt og hefur setið á berginu stutta stund, tek ég hatt minn, læðist með hann í hendinni nálægt þeim stað er fiðrildið var, og hvolfdi honum yfir það. Fer svo með höndina undir hatt- inn og næ þessu litla dýri í lófa minn. Hafði ég þá ekki aðstöðu til að skoða það þar á staðnum, en setti það í dós þá, er það er enn í, og sem hér með fylgir. Þegar heim kom skoðaði ég fiðrildið, lét það aftur í dósina og hjá því brauðmylsnu vætta í vatni. Nú, þegar ég skrifa þessar línur, sem er að kvöldi 27. sept., þá lifir fiðrildið góðu lífi og ég lofaði því að fljúga um herbergið mitt um stund, og flaug það þá einkum kringum rafmagnsljósið marga hringi. Nú set ég það aftur í ,,fangelsið“ og loka. Loftgat hefi ég á dósinni. Þar eð ég þekki ekki fiðrildi þetta, leyfi ég mér hér með að senda yður það með tilmælum um að þér gjörið svo vel og upp- lýsið mig um nafn tegundarinnar, annað hvort með nokkrum línum í bréfi eða þá í Náttúrufræðingnum, sem ég alltaf tek með óblöndnum fögnuði og tilhlökkun,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.