Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 98

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 98
92 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON frá Saiicti-. EIÐAHÖLMI Þegar ekið er veginn út Fljótsdalshérað frá Egilsstöðum, sést á vinstri hönd vatn, sem lætur lítið yfir sér. Út í það ná ýmsir tangar og nes með víkum á milli. Þetta er Eiðavatn. Umhverfis það eru móar, mýraflákar og ásar. Ásarnir eru grasivaxnir hið neðra með vallgróðurbrekkum og hvömmum. En að ofan eru þeir á köflum berar klappir, heflaðar af ísaldarjökli eða huldir möl og leir. Á þessu landi óx hinn forni Eiðaskógur, þegar „land allt var skógi vaxið að húsum heim“ á Eiðum, ,,og mátti hvergi sjá mannaferðir," svo sem segir í Fljótsdælasögu.*) í þessum sama skógi gerðist sagan af Jóni á grænum kjól, eða örlagaríkasti þáttur hennar, því í Fiskilækjarskógi, vestan Eiðavatns, drap Jón Sigfús leikbróður sinn, af því hann varð Jóni hlutskarpari í ástamálum.**) Hvílir yfir nafni skógarins einu saman dulmagn- aður æfintýrablær. — En Eiðaskógar sjást nú litlar menjar, nema örsmáir viðarteinungar, sem fénaður bi'tur jafnharðan og þeir vaxa, og kolagrafir víðsvegar umhverfis vatnið. Sýnir þetta tvennt, hvað ráðið hefir úrslitum um afdrif skógarins. Á einum stað eru þó glæsilegar eftirstöðvar hins forna skógar. Þær eru í Eiðahólma, Eiðahólmi er um 3 dagsláttur að stærð. Undirstaða hans er bergás, sem stendur upp úr vatninu. Hann er þakinn frjóum jarðvegi, og er allur skógi vaxinn. Áður var hólminn stærri en minnkaði allverulega, þegar Eiðavatn hækkaði, er Fiskilækur var virkj,aður og stíflaður 1935.*) Sá lækur rennur úr Eiðavatni í Lagarfljót. Skal nú hólma þessum lýst nckkru nánar. Eiðahólmi snýr frá norðri til suðurs og er allmiklu meiri á þann veg en hinn. Vatnið umhverfis hann er alldjúpt. Gróðri er þannig varið, að *) Fljótsdæla saga, 31. kap. **) Sigfús Sigfússon: ísl. þjóðsögur og sagnir I., bls. 81—85. *) Skýrsla um Alþýðuskólann á Eiðum 1935—1936, bls. 33—35,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.