Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 8

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 8
2 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN meiri en nú er. Brimið þokaði þessum framurði af grjóli og möJ liægt en ákveðið inn mcð lilíðunum og þjappaði þvi fast að skrið- jökulsveggnum, þar sem hafísjakinn sprakk frá. Þella ferðalag á fjörugrjótinu er alkunnugt hér um slóðir. Maður nokkur í Bol- ungavík sagði mér t. d. frá þvi, að járnstykki, sem ekið var eftir sporbraut ú( á ystu fiskreitina í Bolungavík og velt þar ofan i fjöru, færist nokkra metra inn eflir fjörunni á hverju ári. Til þess að þetla gi'jót geti myndað sér varanlegan stað, verður að vei’a jafnvægi milii viðnáms þess og átaka skriðjökulsins. Er þetta jafnvægi hugsanlegt, þvi að jökullinn er i rýrnun á þessu tímabili. Nú liggur faeint fyrir að ætla, að þarna myndist stöðuvatn að ísöld lokinni. En á (mynd 1) eru sýndar líkur fyrir því að svo hefir ekki getað orðið. Það er að árós Langár hefir verið á móts við ísafjörð rétt við Kirkjuhólshlíð, og ávallt í ísaldarlokin kom- ið undan jöklinum þeim megin. Útrennsli árinnar Iiefir svo færzt innar eftir því sem jökullinn bráðnaði. Síðustu leifar hins gamla

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.