Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 8
2 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN meiri en nú er. Brimið þokaði þessum framurði af grjóli og möJ liægt en ákveðið inn mcð lilíðunum og þjappaði þvi fast að skrið- jökulsveggnum, þar sem hafísjakinn sprakk frá. Þella ferðalag á fjörugrjótinu er alkunnugt hér um slóðir. Maður nokkur í Bol- ungavík sagði mér t. d. frá þvi, að járnstykki, sem ekið var eftir sporbraut ú( á ystu fiskreitina í Bolungavík og velt þar ofan i fjöru, færist nokkra metra inn eflir fjörunni á hverju ári. Til þess að þetla gi'jót geti myndað sér varanlegan stað, verður að vei’a jafnvægi milii viðnáms þess og átaka skriðjökulsins. Er þetta jafnvægi hugsanlegt, þvi að jökullinn er i rýrnun á þessu tímabili. Nú liggur faeint fyrir að ætla, að þarna myndist stöðuvatn að ísöld lokinni. En á (mynd 1) eru sýndar líkur fyrir því að svo hefir ekki getað orðið. Það er að árós Langár hefir verið á móts við ísafjörð rétt við Kirkjuhólshlíð, og ávallt í ísaldarlokin kom- ið undan jöklinum þeim megin. Útrennsli árinnar Iiefir svo færzt innar eftir því sem jökullinn bráðnaði. Síðustu leifar hins gamla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.