Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 53

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 45 og Borgarnes Au. BakkagerSi og Njarðvík 1940. Ing. Dav. Ný fyrir Au. 141. Eriegron uniflorus L. Fjallakobbi. S. LoÖmundur á Land- mannaafrétti ’31, Arnarfell, Kjálkaver við Þjórsá ’40, Kerl- ingarfjöll, Þjófadalir *39 Sld. Ný á S. N. Brekkukotsfjall Lýt- ingsthr. Skagaf. Hermann Steíansson, Víða í fjöllum við Svarfaðard. I. Ó. Krossafjall Eyf. Dav. Sig. Við Geldingsá og Laugafell inn aí Evjafirði ’35 Sld. Au. Fagridalur og Sauðár- dalur á Brúaröræfum ’33, bingað og þangað á öræfunum upp af Fljótsdal ’35 Std. Ný á Au. Afbrigðin var unala- schensis (DC) Vierli. og var erioceplialus J. Vabl, sem af mörgum eru taldar sjálfslæðar tegundir, eru einnig fundin, bæði ný á ísl. E. unalaschensis. Eyjabakkar Au. ’35 Std. og i Svarfaðardal I. Ó. Var, eriocephalus, Eyjabakkar ’35 Std. 142. Senecio vulgaris L. Krossgras. S. Alg. í leirflögum og aur- skriðum um ofanverðan Eystri Iirepp Árn. Gísli Gestsson og Std. Meðfram Litlu Laxá, Hvammur 5'lri brej>p F. G., G. G. Vík í Mýrdal F. G., G.G. 143. Aracium j)aludosum (I,.) Monn. Hjartafífill N. Karlsá Svarfd., Þorgeirsfjörður og Ilvalvatnsfjörður ’26 I. Ó. Óllum nýjum fundarstöðum fífla (Taraxacum) og undafifla (Hieracium) er slejíjjt, enda hefir fátt um þá birzt annars staðai- en í Flóru Ostenfelds og Gröntveds. Þá er einnig slej)j)t í lista þess- um slæðingum öllum að kalla má, en binsvegar væri nauðsynlegt að gera þeim skil í einu lagi. Einnig befi ég slej)j)t hér smátegund- unum af augnafró (Euphrasia latifolia), sem taldar eru í Flóru 0. & G. Annars bvgg ég að þarna sé meðtalið flest það, sem ég befi komist yfir um nýja fundarstaði hinna sjaldgæfari tegundá, þótt vera kunni, að mér bafi sézt vfir eittbvað af fundarstöðum.1) Skammslafanir í skrá þessari eru þessar helztar: Landshlutarnir eru taldir eins og í Flóru íslands. Au. Austurland fná Langanesi að Eystra Horni. Aí' vangá eru þó fjalllendin upp al' Lóni talin lil Austurlandsins. N. Norðurland frá Hrútafjarðará að Langanésfjöllum. NV. Vestfirðir frá Hrútafjarðará að Gilsfjarðarbotni. 1) Síðan J)essi ritgerð var skrifuð hafa að minnsta kosti tvö héruð verið rannsökuð gróðurfræðilega lil viðbótar því, sem hér er talið: Seyð- isfjörður (sbr. Nfr. 1942, h. 1.) og Suðureyjar á Breiðafirði, 1942, óp. Tng. Dav. Þar hefir fundizl ný íslenzk jurtategund, flæðarbúi (sperg- ularia salina Presl). Er hennar getið í Nfr. 1942, h. 5.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.