Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 20
14 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN kaldi sjórinn að norðan, sem leggur allt undir hafís mikinn hluta vetrarins, kemst eigi alla leið hingað suður. Þótt hrygningin sé þann- ig takmörkuð við ákveðin svæði, finnum við 1Q—15 cm. langan, árs- gamlan ungþorsk utan þeirra, eins og t. d. við Julianehaab-hérað til suðurs og í Diskóflóa til norðurs, en skýringin á því hlýtur að vera sú, að þorskslirfurnar berist þangað með straumunum og alist þar upp. Líklegast er að þorsklirfurnar, sem við finnum í Diskóflóanum séu komnar frá miðunum í Diskósundi, en lirfurnar við Juliane- liaab frá íslandi. Þessu síðara til sönnunar má nefna það, að rann- sóknir danska fiskirannsóknarskipsins ,,Dana“ hafa leitt í ljós, að fiskilirfur hafa borizt með straumunum frá íslandi til Grænlands, einmitt þessi árin. Merkingar á þorski hafa sannað það, að á þessu tímabili hefur verið mikil gengd af þorski frá Grænlandi til íslands, til þess að lnygna. Þorskurinn hefur þá horfið af Grænlandsmiðum undir haustið, þegar veturinn fór í hönd og verið kominn á hrygningar- stöðvarnar við ísland næsta vor. Á einu ári hafa veiðzt við ísland eigi færri en 66 þorskar, sem merktir höfðu verið við Grænland. Göng- ur jiorsksins frá Grænlandi til íslands virðast ekki hafa látið jafn mikið til sín taka öll árin, heldur verið nokkuð breytilegar og það hefur komið í ljós, að mestur hefur lóðaaflinn við Island verið þau árin, sem sannast hefur um miklar göngur af þorskiþangaðfráGræn- landi. Þannig hafa fiskigöngurnar þaðan til íslands haft mikil áhrit' á aflabrögð á íslandsmiðum. Mestar hafa göngurnar verið frá suð- lægari hlutum Vestur-Grænlands, eins og Godthaab-, Sukkertoppen- og Holstensborg-héruðum, minni frá Julianehaab- og Frederiks- héruðum, litlar, sem engar frá Egedeminde-héraði og alls engar frá liéruðunum Jrar fyrir norðan. Merkingar, senr gerðar hafa verið á þorski á hrygningarstöðvun- um við ísland, hafa einnig leitt í ljós, að Jrorskurinn gengur þaðan til Grænlands. Þó virðast ekki vera jafn mikil brögð að slíkum göng- um, eins og göngunum austur um, frá Grænlandi til íslands. Líklegt er þó, að mikið af Grænlands-þorskinum hverfi aftur vestur um haf, eftir að hrygningunni er lokið. Merkilegt er það, að aldrei hefur veiðzt þorskur, sem merktur hefur verið við Grænland á miðum Ný- fundnalands og eigi er til nein vitneskja um það, að þorskur hafi gengið Jraðan til Grænlands, enda þótt Ný-fundnalandsmenn hafi lagt mikið kapp á þorskmerkingar. Virðist því vera lítið eða ekkert samband á milli þorsksstofnsins við Grænland og austurströnd Norð- ur-Ameríku. Einnig er á það að líta, að ameríski þorskurinn hefur hærri hryggjarliðafjölda og liærri fjölda bakuggageisla, heldur en sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.