Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 sjaldgæfara en albuminið, aðeins einn hundraðshluti eggjahvítusam- eindanna eru fibrinogen-sameindir. Fibrinogen er miklu torupp- leysanlegra en albumin, sameindir þessn eru svipaðar að gildleika en sexfalt lengri en albuminsameindir, og einna líkastar nálum í laginu, um 20 sinnum lengri en þær eru gildar, og er lögun þeirra nátengd trefjum þeim, sem fibrinogenið rennur í þegar það storkn- ar og stöðvar blóðrennsli úr skurðum og sárum. Elnafræðileg sam- setning fibrinogensameindanna veitir efnum þeim, sem þær eru í, sérstaka eiginleika teygju og festu, ekki ósvipaða eiginleikum ýmissa efnafræðilegra plastic-efna. Himnur úr fibrinogeni hafa verið not- aðar í staðinn fyrir dura, fóðurhimnu heilans, og einnig helir verið hægt að móta plastic-efni úr fibrinogeni. Umbreyting uppleysta fi- brinogensins í blóðvökvanum ýfir í torleystan blöðkökk hefir í för með sér ýmsar efnabreytingar, sem gefa af sér annað eggjahvítuefna- samband blóðsins er nefnist thrombin. Til þess að stöðva blóð- rennsli við margar handlæknisaðgerðir er thrombinið eina nauðsyn- lega efnið. Er þá liaft eitthvert burðarefni, sem haldið getur throm- bininu á hinu blæðandi svæði þangað til blóðið er storkið. Slíkt burðarefni, sem búið er til úr fibrinefni og nefnist fibrinogenfroða, Jrefir verið notað í síðustu styrjöld í sambandi við taugauppskurði. Auk þessara efna, sem þegar hafa verið talin, eru margs konar önnur eggjahvítuefni í blóðinu, og nefnast þau sameiginlegu heiti globulin. Eiginleikar þeirra eru margvíslegir, einn flokkur þeirra leysir upp fitu og flytur hana í blóðvökvanum. Annar lítill flokkur þeirra lírnir saman rauð blóðkorn ólíkra blóðflokka, og eru þau efni notuð til flökkunar á blóði. — Þýðingarmestu globulinin frá heilsuverndarsjónarmiði séð, eru gamma globulinin svokölluðu. Þau eru varnaefni líkamans við smitandi sjúkdómum. Þótt öll varn- arefni, sem unnin Iiafa verið úr blóðvökva manna, hafi ekki reynzt haldgóð í viðureign við sjúkdóma, er þó ágæt reynsla fengin á þau, hvort heldur sem um varnir gegn eða lækningu mislinga er að ræða, og eins hefir nýverið fengizt ágætur árangur með þau gegn smitandi gulu. Öll þau efni, sem hér liafa verið nefnd, má vinna og aðgreina úr sama blóðinu með efnafræðilegum aðferðum. Það er og þegar orðið svo og mun verða svo framvegis, að læknavísindunum er næsta mik- ilsvert að geta átt greiðan aðgang að hinum ýmsu efnum ltlóðsins, til margvíslegra aðgerða og lækninga. (Eftir Journal of Chemical Education). S. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.