Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 sannast og réttast um íslenzkan jurtagróður, bæði æðri og lægri. Um þörunga í víðustu merkingu þess orðs eru nú komnar þar út 5 stórar ritgerðir: 1 ritgerð um sæþörunga, eftir Helga Jónsson, 2 ritgerðir eftir Jolis. Boye-Petersen, önnur um blágræna þörunga í vötnum, en hin um þörunga, senr fundist liafa á öðrum stöðum en í vatni eða sjó, og loks 2 ritgerðir um kísilþörunga, eftir Ernst Ostrup. Helgi Jónsson (1867—1925) hefur manna mest rannsakað íslenzka sæþörunga. Hefur hann skrifað fjölda ritgerða um Jretta efni, en að- alverk hans er áðurnefnd ritgerð í The Botany of Iceland. Nefnist litin: ,,The Marine Algal Vegetation of Iceland" og kont út árið 1912. í verki þessu telur Helgi Jónsson 76 tegundir af rauðþörung- um, 67 af brúnþörungum, 51 af grænþörungum og 6 af blágrænum þörungum. Alls 200 tegundir. Tegundunum er ekki lýst, en getið um helztu fundarstaði þeirra. Meginhluti ritgerðarinnar fjallar um útbreiðslu hinna ýmsu þörungategunda og skipun þeirra í gróður- belti. Sæþörungagróðurinn \ ið Island, og þó einkum við S-W-strönd- ina telur Helgi Jónsson svipaðan og við Finnmörk. Norður- og Austurland líkist ströndum Hvítahafsins, en Suðurland minnir dá- lítið á Færeyjar. Á íslenzku helur Helgi Jónsson skrifað tt'ær ritgerðir um þörunga í Búnaðarritið (1906 og 1918). Er þar lýsing á 17 helztu nytjaþörung- unum og greiningarlykill til jress að þekkja þá í sundur. Fyrri ritgjörð Ernst Östrup er um kísilþörunga í sjó, Marine Dia- toms from the Coasts of Iceland, og kom hún út árið 1916. Eru þar taldar 209 tegundir. Síðari ritgjörðin er um kísilþörunga í vötnum, Fresh-Water Diatoms from Iceland, og kom út árið 1918. Er Jrar get- ið 468 tegunda, þar af 178 í hverum og laugum. Sýnishornunum, senr Östrup byggði rannsóknir sínar á, var ekki safnað hér af honum sjálfum, heldur af ýmsum náttúrufræðingum öðrum, l>æði íslenzkum og dönskum. Má þar t. d. nefna af íslenzk- um náttúrufræðingum þá Olaf Davíðsson, Helga Jónsson, Stefán Stefánsson, Þorvald Thoroddsen og Bjarna Sæmundsson, og af dönskum þá Chr. Grönlund, C. H. Ostenfeld, J. Boye-Petersen, A. Feddersen, L. Kolderup-Rosenwinge, J. Steenstrup, C. Wesenberg- Lund, E. Warming og ýmsa fleiri. Johs. Boye-Petersen ferðaðist hér á Islandi sumarið 1914. Safnaði hann blágrænum þörungum í vötnum og a 11 s konar þörungum á þurru landi, svo sem af timbri, skógviði, torfbyggingum, ýmsum jarðvegi og gróðurlendi. Auk Jress rannsakaði hann sýnishoi'n frá Helga Jónssyni, Ólafi Davíðssyni, J. Steenstrup, C. H. Ostenfeld, O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.