Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 23 D F. F Fucus vesiculosus (bóluþang). A, þalgrein með loftbólum (a) og frjóbeðum (b). B., kvcn- kynfæri, s, egghirzlur. C, karl-kynfæri, a, frjóhirzlur. D, frjóhirzlurnar hafa losnað og frjóin tæmzt úr þeim. E, frjóvgunin (Oogami). F, okfruman skiplir sér og spírar. — (Eftir Thuret). bókinni (1772) er þó getið eitthvað um 20 lægri gróplantna, aðallega vegna nytsemi þeirra. Er þar ítarlega sagt frá tekju og notkun fjalla- grasa, litunarmosa og sölva, en þessir jrelingar höfðu hér mikla þýð- ingu áður fyrr, ýmist til matar eða litunar. Bjarni Pálsson hafði áður (1749). skrifað latneska ritgjörð um þang og þarategundir, en þó sér- staklega urn söl. Af eldri ritum um þörunga má líka nefna ritgerð Jóns lærða (1574—1650) um þangtegundir og latneska ritgerð um söl eftir Þorkel Vídalín (1674). Árið 1786 gaf N. Mohr út bók um náttúrusögu íslands, en Mohr hafði ferðast hér árin 1780—1781. Eru þar allítarlegir plöntulistar en nafngiftir oft vafasamar. Mohr byggir bæði á eldri ritum og eigin athugunum. Til alga eða Tangene, eins og Mohr nefnir þennan flokk, telur hann 148 tegundir, Jrar með eru taldar 76 tegundir af fléttum. Að Jreim frádregnum og nokkrum tegundum öðrurn, sem varla eiga þarna heima, verða eftir 65 tegundir af þörungum, lang- flest sæþörungar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.