Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 60
Úfvegsbanki íslands h.f.
REYKJAVÍK,
ásamt utibúum á
Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum,
annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem
innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv.
Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning eða með spari-
sjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. — Vextir eru lagðir
við höfuðstól tvisvar á ári.
Sérstök athygli skal vakin á nýtízku geymsluhólfi, þar sem við-
skiptamenn geta komið verðmæti í geymslu utan afgreiðslutíma
bankans, án endurgjalds.
Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans. —
_________________________________________________________________________________________
Hvort sem um mannflutninga eða vöruflutninga er
að ræða, ættuð þér ávallt fyrst að tala við oss eða
umboðsmenn vora, sem eru á öllum höfnum.
ÍSLENDINGAR!
Látið jafnan yðar eigin skip
annast alla flutninga yðar
meðíram ströndum landsins
Skipaútgerð ríkisins