Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 24
18 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Það eru rækjur í mörgum fjörðum Grænlands, og mun það verða eitt af viðfangsefnum komandi fiskirannsókna að finna fleiri ný mið. í Suður-Grænlandi hefur fjárrækt færzt mjög í aukana. Þennan atvinnuveg mun sjálfsagt vera hægt að efla í hinum suðlægari hér- uðunr landsins, og mun liann að nokkru leyti geta tekið við af þorsk- veiðunum, ef þær skyldu bregðast. Grein sú, sem að framan birtist, er eftir danska fiskifræðinginn Mag. scient. 1’ a u 1 M. Hansen, cn hann hefur stundað fiskirannsóknir við Vestur-Grænland um því nær 20 ára skeið. Ritgjörðin hefur hvergi birzt áður á prenti. ÞÓtti mér líklegt, að mörgum íslendingum þætti gaman að kynnast því, sem hún hefur að flytja. Við vitum hvort sem er ekki mikið um Grænland eða fiskveiðar þar, og þess vegna hef ég ráðizt í að þýða greinina. Næsta sumar heldur I’. M. Hansen til Grænlands á nýju rannsóknarskipi, og mætt- um við íslendingar óska þess, að honum tækist að gera fiskirannsóknunum sem flest og bezt skil, svo mjög sem þorskstofninn við Grænland varðar okkur og útgerð okkar, enda þótt við sækjum ekki til fanga á grænlenzk mið. Á r n i F r i ð r i k s s o n.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.