Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 39 Blóðið og efni þess Frá fornu fari hafa hugmyndir manna um blóÖið verið nátengdar lífinu. Með frumstæðum þjóðum að fornu og nýju tíðkuðust blóð- fórnir, og eins var blóð mjög notað til vígslu helgra hluta og athafna. Á miðöldum ríktu margskonar hjátrú og hindurvitni í sambandi við blóðið, og var það þá einatt sett í tengsli við sálina og sálarlíf manna. Því voru eignaðir ýmsir dulspekilegir og dularfullir eigin- leikar. Nútíma raunvísindi liafa rutt hjátrú og hindurvitnum til hliðar í þessu efni eins og svo mörgum öðrum, og í staðinn er komin þekk- ing á efnafræðilegri samsetningu þeirra efna, sem í blóðinu eru og skilningur á gagnsemi þeirra og þýðingu við lyflækningar og læknis- aðgerðir. Blóðið er vefur, byggður upp af mörgum hinum sömu efnum og aðrir vefir líkamans, vatni, söltum, sykrum, fituefnum og eggja- hvítuefnum, en öll þessi efni eru fljótandi svo að þau megi berast um líkamann og viðhalda jafnvægi innan hans. Snemma á 17. öld uppgötvaði enski læknirinn Harvey hringrás blóðsins um líkamann, og nokkru síðar á sömu öld, sem varð að- njótandi hinna fyrstu sterku sjóntækja, tókst að sýna fram á að cellur væru á floti í þessum streymandi vökva. Auðveldlega má skilja cellurnar frá vökvanum með skilvindu á sama hátt og rjómi er skil- inn frá mjófk. Léttara efnið er vökvi, sem nefnist blóðvökvi (plasma). I þyngra efninu eru allar cellur blóðsins, þær eru af ýmsum gerðum, en ein cellutegund, rauð að lit, er að rúmtaki til næstum helmingur blóðsins. Rauðu cellurnar, eða rauðu blóðkornin, eins og þau venjulega eru kölluð, hafa það veigamikla hlutverk að annast öndun líkamans. í hvert skifti sem andað er, berst ákveðið magn af ildi loftsins niður í lungun og þar sameinast það sérstöku efni, blóðrauðu (hemoglobini) rauðu blóðkornanna, og flytur það síðan til vefja líkamans. Blóðrauðan er eggjahvítu efnasamband, sem hefir í sér bundið járn á þann liátt, að það veldur bæði lit blóðsins og skyld- leika þess við ildi. Líkaminn þarfnast rauðra blóðkorna þegar hann hefir orðið fyrir miklum blóðmissi, þegar gera þarf mikla holskurði, og eins til þess að bægja frá yfirliðum, sem mönnurn oft hættir til að fá, ef þeir eru að ná sér eftir mikil sár og áverka. Er því oft dælt blóði í menn, er svo stendur á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.