Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 52
46 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þar á eftir gerði Rutherford og sam- verkamenn hans svipaðar rannsókn- ir, en notuðu til þeirra alfageisla, er þeir létu falla á málmþynnur, þær rannsóknir leiddu í Ijós: (1) að öll viðlæg hleðsla atómunnar er innan svæðis í miðri atómunni, sem er minna en 1/1000000000000 cm í þvermál; (2) að svo ti! allt efnis- magn atómunnar er innan þessara sömu takmarka; (3) að magn við- lægu hleðslunnar mælt í hleðslu- einingum elektrónunnar er um það bil jafnt hálfum atómþunganum þegar atómþungi léttasta frumefn- isins, vetnisins, er hafður fyrir einingu. Sijgulega séð eru niður- stöður þessar hinar merkustu, því að með þeim var lagður grundvöll- urinn að kenningu Rutherfords um byggingu atómunnar, er liann setti frarn árið 1911, en samkv. þeirri kenningu eru atórnur byggðar upp af kjarna, sem hlaðinn er upp úr kjörnum léttasta frumefnis- ins, vetniskjörnum, sem nefndir eru prótónur, en umhverfis þær snú- ast elektrúnur líkt og reikistjörnur umhverfis sólina. Kenningu þessa klæddi danski eðilisfræðingurinn Niels Bohr skömnru síðar í stærð- fræðilegan búning. Niels Bohr lauk doktorsprófi árið 1911 og dvald- ist næstu tvö árin þar á eftir í Bretlandi hjá þeim ]. ]. Thomson í Cambridge og Rutherford í Manchester. Kynntist hann því við- fangsefnum þeirra í atómarannsóknum og tók hann einnig að fást við þau. Samkv. kenningum þeirra Bohr-Rutherfords er vetnis- atóman mynduð af einni prótónu, ldaðinni viðlægu rafmagni og að efnismagni 1840-sinnum meiri en elektrónan. Elektrónan gengur eftir hringlaga braut og helst á henni vegna aðdráttaraflsins, sem verkar á milli hleðslu kjarnans og elektrónunnar á tilsvarandi hátt og aðdráttarafl sólar lieldur jörðinni á braut sinni. Reiknaði Bohr þvermál brautarinnar, sem elektrónan gengur eftir á grundvelli nýrrar kenningar, sem Max Planck hafði sett fram nokkru áður, um verkanir á milli atóma og geislunar. Niðurstaða þessara útreikninga verður sú, að innsta braut elektrónunnar um vetniskjarnann er 0,000000005 cm., en auk þess getur elektrónan gengið eftir öðrurn talsvert rýmri brautum eins og 4. mynd sýnir. Á þessum brautum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.