Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 54
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 48 atómu léttasta frumefnisins, vetnisins, og er hann nefndur atómu- þungi. Stærð rafmagnhleðslu kjarnans er mæld í hleðslum kjarna vetnisatómunnar, en það er srnæsta rafmagnshleðsla, er menn þekkja og kallast lnin frumhleðsla. Fjöldi frumhleðslanna, sem kjarninn iiefur, kallast sœtistala frumefnisins, og ákvarðar hún elektrónu- fjöldann, sem sveimar umhverfis kjarnann, auk þess, sem sætistalan ákvarðar alla efnafræðilega eiginleika hlutaðeigandi frumefnis. Þannig hefir t. d. helium sætistöluna 2, og þýðir það, að kjarni þess hafi tvær viðlægar frumhleðslur og tvær brautarelektrónur. Brautirnar, sem elektrónurnar fara eftir eru reiknaðar út á tilsvar- andi hátt og elektrónubrautir vetnisins. Sé gengið á röð frumefn- ánna og byrjað á vetni, þá bætist ein brautarelektrónan við af ann- ari eftir því, sem sætistalan vex, og smáfyllast elektrónubrautirnar, en þegar komnar eru 2n2 elektrónur á liverri braut er sú braut orðin fullskipuð og er þá byrjað á nýrri braut. Þessu til skýringar má taka dæmi, fyrsta brautin er fullskipuð ef n=l; þ. e. þegar á henni eru 2 elektrónur, sú næsta er fullskipuð, þegar n = 2; þ. e. á henni rúm- ast 8 elektrónur; þriðja brautin er fullskipuð með 18 elektrónum o. s. frv. Hjá þungu frumefnunum, sem liafa háa sætistölu, fer niður- röðun á brautirnar ekki eins skipulega fram, má sjá það á 6. rnynd með kvikasilfrið, að þar eru fjórar innstu brautirnar fullskipaðar með sínar 2, 8, 18 og 32 elektrónur, en á finnntu brautinni eru ekki nema 18 elektrónur, en 2 elektrónur á 6. braut. Afbrigði þessi skipta þó litlu máli í sjálfu sér. Ekki vex þvermál atómanna teljandi með aukinni sætistölu, því að hin aukna kjarnldeðsla heldur elektrón- unum l'astar að kjörnunum, svo að þvermál atóma allra frumefna eru mjög svipuð. (Framhald.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.