Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 45 þó að bera á því, í sambandi við leiðslu rafstraums í lofttegundum og vökvum, að atómurnar, sem slík- ar, hlytu að vera samsettar, að þær gætu klofnað niður í enn smærri frumagnir.Þannig tókst Frakkanum Jean Perrin, árið 1895, að sýna fram á, að bakskautsgeislar (katóðugeisl- ar), sem nryndast, er rafmagni er Iileypt í gegnum mjög þynntar loft- tegundir, væru rafmagnaðar agnir, sem flísazt hefðu úr sjálfum atóm- unum. í ögnum þessum reyndist alltaf vera sama efnismagn og sama frádræga rafmagnshleðslan. Hafa þær verið nefndar elektrónur (raf- eindir) og eru veigamikill hluti allra atóma. Drýgstan þátt í elektr- ónuransóknunum átti Bretinn J. J. Thomson og samverkamenn hans í hinni frægu Cavendish-rannsóknarstofnun í Cambridge. Um svipað leyti og jDetta gerðist, komst Frakkinn Bequerel í kynni við aðrar frumagnir atómanna, er hann uppgötvaði hina geislavirku eiginleika frumefnisins uraniums árið 1896. Þessar frumagnir rann- sakaði svo brezki eðlisfræðingurinn Rutherford, sem þegar hefir verið nefndur, og tókst honum, með afburðasnjöllum rannsóknar- aðferðum, að greina ]>á geislun niður í þrenns konar geisla: (1) Hraðfleygar agnir af sömu þyngd og atómur frumefnis heliums. — Reyndust agnirnar rafmagnaðar á sama hátt og heliumatóma, sem misst hefir tvær elektrónur, sem sé viðlægt, Jdví að við það að frá- dræga hleðslan fór, komst sú viðlæga í meirihluta. Agnir þessar nefn- ast alfa-geislar. (2) Hraðfleygar elektrónur, lieta-geisla. (3) Gamma- geisla, en þeir reyndust vera ljósbylgjur af enn meiri tíðni en Rönt- gengeislar, sem ]iá voru nýuppgötvaðir. Þegar sýnt þótti, að atómin væru samsett, lá næst fyrir að rann- saka með hvaða hætti frumögnuhum væri komið fyrir innan atóm- anna. Fyrsta skrefið til rannsóknar í þá átt gerði Lenard árið 1903, er hann lét hraðfleygar elektrónur (bakskautageisla) smjúga í gegnum málmþynnur og mældi svo hvað þær dreifðust við jrað. Þær tilraunir báru með sér, að í föstum hlutum væri efnið ekki jafn dreift, heldur væri það í örsmáum hnöppum. Rannsóknir þessar þóttu hinar merk- ustu og voru Lenard veitt Nobelsverðlaun fyrir, árið 1905. Árinu 2. mynd. Sir Joseph John Thom- son (1856-1940)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.