Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 33 Ingólfur Davíðsson: Gróður á Þingvöllum Flestir kannast við þjóðgarð- inn á Þingvöllum. Er sögufrægð Þingvallaalkunn og fegurðlands- lagsins nijög rómuð í ræðu og riti. Um gróðurfarið hefir rninna verið rætt. Eflaust hefir þar víða verið skóglendi fyrrum. Hefir Alþingi hið forna og fjölmenni það, sem því fylgdi, sennilega notið skógarskjólsins. Á síðari i'íldum hafa Þingvallaskógar mjög verið eyddir með skógarhöggi og fjárbeit. Fór því fram unz landið var friðað og gert að þjóðgarði. Nú er landið æði skellótt á að líta. Bera grámosabreiðurnar víða liinn græna lit bjarkarinnar og lyngsins ofurliða. Gljáandi gulvíði- runnar vaxa víða innanum kjarrið, einkum í lægðum. Beitilyng, krækilyng, bláberja- og aðalbláberjalyng, sortulyng, fjalldrapi, loð- víðir og grávíðir eru all-áberandi í gróðursvipnum. Eru birkið og runnagróðurinn víðast ríkjandi milli grámosablettanna. Innan um runnana og í lautarbollum er talsvert um krossmöðru, vingla, sveifgrös, hærur, ilmreyr, reyrgresi o. fl. jurtategundir. Milli eyðibýlanna Hrauntúns og Skógarkots er kjarrið þroska- legast. Þar er landið að mestu grænt ásýndum. Tveggja — þriggja metra liáar birkihríslur vaxa á víð og dreif, en víðast er kjarrið lægra og æði kræklótt. Er talsvert um gamlar feyskjur, en fremur lítið ber á ungum birkihríslum. Virðist kjarrið hafa verið mjög niðurnítt þegar það loks var girt og friðað. Tognar víst seint eða aldrei úr kræklunum, en þær geta samt gert mikið gagn sem skjól- gróður. Þyrfti og ætti að gróðursetja birkihríslur af góðum stofni og ef til vill barrviði innan um gamla kjarrið. Mundi ungi skógar- gróðurinn dafna furðanlega í skjólinu og brátt vaxa öldungunum yfir höfuð. Má svo smám saman fella gamla kjarrið þegar það hefur 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.