Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 Spirogyra, grænþörungur, þræðir með gormlaga grænukornum og ok- frumum. 100-föld stækkun. (Ljósm. Sig. I’étursson). skilja þá er það ekki a 11 taí: hægt og oí't er nauðsynlegt að geyma vissar tegundir og sýnishorn til samanburðar. Vefjasýnisliorn bæði úr dýra- og jurtaríkinu er algengast að geyma annað hvort í formalíni eða vínanda. Hvorugt þessara efna er nothæft fyrir þörunga, nema fleiri efni séu tekin til hjálpar. Sú aðferð, sem mér hefur gefizt bezt er á þessa leið: Sýnishornin eru tekin í glös með góðum tappa og haft á þeim nægilegt vatn svo að rúmt sé um þörungana. Innan eins eða tveggja daga er vatninu helt gætilega af og sýnishornið sett í svokallað cúprí-laktófenól (eftir Amman), sem þannig er samsett: Karbólsýra, kristalliseruð............... 20 gr. Mjólkursýra, eðlisþyngd 1,21 ............ 20 — Glyserin, eðlisþyngd 1,25 ............... 40 — Eimað vatn............................... 20 — IJessi uplausn, sem nefnd er laktofenól er þynnt og blönduð á eft irfarandi hátt: Laktofenól ............................. 5 gr. Eimað vatn............................. 95 — Cúpríklóríd ...........................0,2 — Cúpríacetat ...........................0,2 — Er upplausnin þá tilbúin til notkunar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.