Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 15 grænlenzki. Yfirleitt er grænlenzki þorskurinn í öllum aðalatriðum miklu líkari þeim íslenzka, en þeim ameríska. Eftir öllu þessu að dæma, virðist það mjög líklegt, að eigi sé neitt samband milli ís- lenzka og ameríska þorksins. Eitt af þýðingarmestu viðfangsefnum þorskrannsóknanna við Grænland hefur verið það, að fylgjast vel með aldurssamsetningu stofnsins frá ári til árs. Eins og kunnugt er, má lesa aldurinn á kvörn- um þorsksins. Ef maður brýtur þorskskvörn og skoðar sárið undir smásjá, er hægt að sjá þar vaxtarbauga, líkt og í stofnum á tré eða hornum á kind. Hefur verið safnað miklum gögnum af kvörnum árlega, til Jress að rannsaka aldurinn. Alls hefur nú verið lesinn aldur á um 40 Jnisund þorskum fram að árinu 1939, að því meðtöldu. Það hefur komið í ljós, að Jrorsksstofninn við Grænland endurnýjast ekki með jafnri og reglulegri viðbót af yngri fiski hvert ár. Hér er um að ræða miklar sveiflur, Jrar sem sum árin skila varla nokkru í stofninn, en önnur ár geta skapað mikla árganga. Þetta fyrirbrigði er vel þekkt frá íslandi, en við Grænland, þar sem þorskurinn er nær takmörkum útbreiðslusvæðis síns, virðist Jrað vera ennþá ljósara. Hér getur, Jregar vel árar, Jrroskast mikill árgangur af Jrorski, sem mikið ber á síðar í veiðunum, ef til vill árum saman. Með fiskirannsóknunum hefur tekizt að fylgja þessu. Við höfum getað gert okkur hugmynd um stærð árganganna, strax þegar þeir eru ársgamlir eða fjórum árum áður en Jreir fara að koma fram í veiðinni. Á aflatímabilinu, sem að framan er rætt um, liafa komið fi'am ýmsir góðir árgangar, t. d. 1917, 1922, 1924, 1926, 1931, 1932 og 1934, og hafa Jreir síðan, þegar þeir komust upp, haft hina mestu þýðingu fyrir veiðarnar. Þó ber árgang- urinn frá 1922 langt af öllum hinum. í fiskveiðunum við Grænland fara árgangarnir fyrst að gera vart við sig, þegar þeir eru 4 ára gamlir. Þá eru þeir fyrst orðnir það stórir, að hægt er að veiða Jrá með Jreim tækjum, sem notuð eru. Þýðing árganganna fyrir veiðarnar kemur þó fyrst fram, svo nokkru nemi, þegar þeir eru 5 ára, því þá eru Jneir komnir yfir J)á stærð, sem heimilt er, lögum samkvæmt, að selja til verkunar. Ég hefi áður í Jressari grein farið nokkrum orðum um Jrá óhemju af ungfiski, sem skyndilega kom fram, alls staðar við Vestur-Græn- land árið 1926. Þarna var árgangurinri frá 1922 í fyrsta skipti á ferð- inni, sem fjögurra ára gamall fiskur, og réði hann miklum alda- hvörfum í fiskmergðinni. Árið 1930 byggðist nærri [)ví allur aflinn á tveimur árgöngum, árgöngunum frá 1922 og 1924, sem þá voru 8 og 6 vetra gamlir. Veiðin náði hámarki sínu þetta ár, með 8 þúsund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.