Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 3
Sigurður Pétursson: Gerlarnir í sjónum Það er vandfundinn sá staður á þessari jörð, þar sem ekki eru einhverjar tegundir gerla. Hvar sem plöntur eða dýr er að finna, þá eru gerlarnir þar jafnan á meðal þeirra, sníkjandi á líkömum þeiiTa, liirðandi frá þeinr úrgangsefnin og bíðandi eftir jm', að plantan eða dýrið falli í valinn, svo að jreir geti ráðizt á hræið. Þetta niðurrif og upplausn lífrænna efna af völdum gerla eða sveppa nefnum vér rotnun, og gerlana og sveppina, sem henni valda, rotplöntur. Rotplönturnar eru ómissandi fyrir viðgang lífs-ins á jörðinni. Skrifað stendur: „Duftið hverfur aftur til jarðarinnar, þangað sem Jrað áður var,“ Jr. e. efnin, sem plöntur og dýr eru gerð af, leysast í sundur í jörðinni fyrir tilverknað rotplantnanna og verða þannig aftur tiltækileg næring fyrir grænu plönturnar og síðan dýrin. En svo eru líka til aðrar tegundir gerla, sem lifa á allt annan hátt. Það eru hinir frumbjarga gerlar, er neyta ólífrænnar fæðu ein- göngu, og eru þeir engu síður nytsamir en rotnunargerlarnir. Frum- bjarga gerlar eru óháðir öðrum lífverum, og finnast jjeir stundum einir sér á stöðum, þar sem engin vera önnur má lífi lialda. Má jrar t. d. nefna brennisteinsgerlana, sem sumir hverjir geta lifað í hverum við 80—90° C. Ef til vill hafa frumbyggjar jarðarinnar verið svipaðrar tegundar og Jressir brennisteinsgerlar. Lífsskilyrðin i jarðvegi og sjó. Öll hin margþætta og mikilvæga starfsemi gerlanna fer fram í vatni, meira eða minna blönduðu ijðr- um efnum, föstum, fljótandi eða loftkenndum. Eru þessi efni meira eða minna uppleyst í vatninu. Það, sem í daglegu ta.li er kölluð mold eða jarðvegur, er blanda af alls konar efnum, ólífrænum og lífræn- um. Föstu efnin mynda korn af ýmsum stærðum, en við jrau loðir dá- lítið af vatni, og í hplrúmunum á milli þeirra er bæði vatn og loft. í Jressu vatni liaíast jarðvegsgerlarnir við. I þurrum jarðvegi eru 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.