Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 47
RXTFREGN 93 í Faxaflóa.* Enn er þess gelið, að mörg skrápdýr séu áberandi hluti a£ fæðu nytjafiska, svo sem ýsu, skrápkola, hlýra og blágómu. Ýmsir íslenzkir vísindamenn leggja hönd á plóginn við samningu Zoology of Ice- land. Hermann Einarsson mun koma þar aftur við sögu síðar, og er ekki að efa, að honum mun takast vel þá eins og honum hefur tekizt nú. Hann á þökk skilið fyrir skrápdýraritið, sem ég vildi óska, að væri til á íslenzku í alþýðlegri mynd. Árni Friðriksson. SjaldséSur fugl í Biskupstungum í sambandi við greinarkorn mitt í 17. árg. Náttúrufræðingsins (bls. 94) um ein- kcnnilegan flækingsfugl, sem sást á Iðu í Biskupstúngum, hefur Einar Sigurfinnsson, bóndi þar, látið mér í té þær upplýsingar, að haustið 1946 hafi eitt sinn sézt í skrúð- garði þar við bæinn annar flækingsfugl, á stærð við skógarþröst, sem vakti á sér mikla athygli sakir litfegurðar og fjaðraskrauts. Var fuglinn mjög spakur og því auðvelt að athuga hann. Hefur Einar lýst honum nákvæmlega fyrir mér, og samkvæmt þeirri lýs- ingu, tel ég lítinn vafa á, að þarna liafi silkitoppa verið á ferð. Ýmis einkenni fuglsins, t. d. þau, að hann hafði allmikinn (rauðgulan) fjaðratopp á höfðinu og endar arm- flugfjaðranna voru með liárauðum, gljáandi oddum, benda eindregið til þess, að svo hafi verið. Er silkitoppan svo sérkennilegur fugl, að lítil hætta mun vera á, að hún vcrði eigi aðgreind — af almenningi — frá öðrum fuglurn, sem hér kunna að sjást. Eigi er mér kunnugt um, að silkitoppa hafi sézt fyrr né sfðar hér um slóðir. Helgastöðum, 22. febrúar 1949, Eyþór Erlendsson. * Einarsson, H.: 1941: Survey of the benthonic animal communities of Faxa Bay (Iceland). Medd, Komm. Danm. Fiskeri- og Havunders. Ser. Fiskeri XI Nr. 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.